Fyrsti Skóladagurinn ....

Allir vöknuðu án vandræða.  Brosið var á sínum stað og létt í fasi í hverri sál!  Greinilega tilhlökkun að byrja hversdagsleikann á ný sem er jú það góða, góða við lífið.

Ég er "ekkert" smá fegin því að EKKI vinkona mín "Bóla" sem hefði öðlast sjáfstætt líf á andlitinu á mér  ákvað að koma ekki.  Það var líka ítrekað gert í því að hún kæmi alls ekki við!  Suma langar mann bara alls ekki að vita um né frá fréttir af.

Var að vafra á netinu í gær og datt inn á skemmtilega síðu með allskyns upplýsingum um Nornir, þulur og galdrastafi.  Að galdra er eins og að baka = ég er sammála því að galdramaðurinn sé ekki ósvipaður og bakarameistarinn er leiðir huga minn að myndinni kryddlegin hjörtu sem ef mig minnir ekki rangt sé eftir Isabellu Allende.  Stórgóð mynd!

Nú er best að hrista af sér það asnalega og takast við nýja árið sem mætti ferskt á áræðanlegt. 

 

asnalega sæt

 

Svolítið asnaleg í dag en alltaf blómleg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband