Syngjandi sólstafur ...

...  kanski ekki alveg í dag en sólin skín í hjartanu ţrátt fyrir 7° hita, rigningu og vind.  Get ekki kallađ ţetta rok međ góđu móti en ţađ er nú bara íslendingurinn í mér.  Fékk t.d. ekki hlustaverk ţannig ađ viđ skulum bara kalla ţetta létta golu.

Veđriđ á Spáni er međ ýmsu móti í dag t.d. er verulega snjóţungt í miđju landinu og mega stórir vel útbúnir bílar aka um götur en ekki hinir ílla búnu.  Á N-Spáni er einnig snjókoma og ýmsir komust ekki til vinnu né skóla.  Svona er ţetta bara, landinn er ekki viđbúinn kuldanum ...

Ţegar ég horfi í ljósopiđ mitt ţar sem blómálfarnir ráđa ríkjum sé ég blómin mín alsćl međ feita vatnsdropana á blöđum sínum er sáldra súrefni í fallegustu litun ljóstillífunarinnar.  Nú er fjör í blómaheimum.  Spurning ađ álfast međ gömlu hjúunum sem búa í Hawayrósinni er springur svo fallega út rauđum blöđum.

Á međan dóttlan tekur ţátt í jólakortakeppni bćjarins og ljóđakeppni framhaldsskólans fékk ég Barböru Birgis í liđ međ mér og međ hennar ađstođ ţá litu dagsins ljós ansi skemmtilegar eftirprentanir af málverkum Zordísar.

Fyrstu 3 verkin eru tilbúin og tilraunir međ önnur verk í bígerđ.  Hćgt er ađ fá ţessar myndir međ eđa án ramma og litirnir eru hvítur, svartur eđa silfur.

Og dćmi svo hver fyrir sig .... 

Sjómannsást, eftirprentun, blönduđ tćkni stćrđ 12 x 12 / rammi 23 x 23 

Sjómannsást, eftirprentun blönduđ tćkni, stćrđ 12 x 12 / rammi 23 x 23 ....

Ađ elska, eftirprentun blönduđ tćkni, stćrđ 12 x 12 / rammi 23 x 23 

Ađ elska, eftirprentun blönduđ tćkni, stćrđ 12 x 12 / rammi 23 x 23 

Hjartans krunk, eftirprentun blönduđ tćkni, stćrđ 12 x 12 / rammi 23 x 23 

Hjartans krunk, eftirprentun blönduđ tćkni, stćrđ 12 x 12 / rammi 23 x 23 

Sýnishornin sem ég er mjög svo ánćgđ međ enda er Barbara frábćr ljósmyndari sem ég mćli hiklaust međ.  Kíkiđ endilega á heimasíđuna hjá Barböru www.skugginn.is en ţar má sjá fallegar fjölskyldumyndatökur, bara eins og ţćr gerast bestar.  Hvorki minna né meira eđa var ţađ meira né minna ......  thi hi hi

Ţađ er hressandi ađ fá regniđ svo jarđvegurinn tralli međ okkur, appelsínuakrarnir dilluđu sér af gleđi ţegar ég keyrđi til Los Montesinos í morgun.  Tilefniđ var ađ sjálfsögđu kroppatamning.  Ótrúlegt hvernig venjan hefur breyst og ţađ sem áđur var kvöl og pína er nú orđin gleđi og lífsins glaumur.

Lífiđ gerist varla betra, ţrátt fyrir kalda fingur og kaldar tćr .... 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ţađ vantar smá snjó hingađ - ef ţiđ megiđ missa........

Frábćrar myndirnar ţínar og myndin af ţér!! Stelpa ţú ljómar

Hrönn Sigurđardóttir, 14.12.2009 kl. 18:54

2 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

 Vááá....ţetta er flott.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 16.12.2009 kl. 18:25

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Fallegar Myndir stórt fađmlag til ţín og ţinna.

Kristín Katla Árnadóttir, 18.12.2009 kl. 19:02

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Já elsku ljúfa fallega vina mín,ég vil óska ţér innnilega gleđilegra jólahátíđar og ţakka fyrir allt ţađ liđna á ţessu ljúfa ári,megi nýja áriđ veita ykkur mikla ást,hamingju og gleđi......knús knús í fagurt jólahús frá mér og mínum.....GLEĐILEG JÓL :)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 22.12.2009 kl. 16:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband