21.6.2007 | 17:07
Ég kyssti zig í draumi ......
Ég vafdi örmum mínum um zig og sá eilífdarvinskap okkar, zann sem hefur fylgt okkur gegn um líf e. lif. Vid vorum eins og tveir dropar sem deildum rými, systur, vinir og andstaedingar ! Í dag zá erum vid til stadar, deilum sömu fyrralífstilfinningum og elskum hvor adra af sama ásetningi!
Ásetningur alda, sá er vid skynjum sem deilum sömu stjörnu er hugsum svo eins. Í dag sé ég tilganginn og takmark okkar verdur loks ad veruleika, takmark er vid stefndum ad fyrir ár og öld!
Sólríkur dagur í núinu gefur af sér nákvaemlega zad sem haegt er ad innbyrda. Nálaegd kvölds hallar degi og framundan er útskrift dóttur minnar. Barnaskólalok 12 ára stúlku sem hefur tekid á sig mynd Yngismeyar, lítil kona sem á heiminn heilann og hálfann!

Litli rádskonurassinn eins og ég kalladi hana stundum fyrir ca. 10 árum er ung, falleg og zroskud stúlka í dag.
Tilfinningin sem ég ber í brjósti er full af zakklaeti og ríkidaemi!
Koss í draumi geta verid margskonar bod. Gód og slaem, ég veit ad vinkona mín í gegn um ár og aevi bodar mér bara gott! Einfaldleiki sálar minnar vill bara góda hluti og zad vel ég!
Gott í sál og gott í hjarta
Koss á zig kaeri vin
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
20.6.2007 | 20:56
Wo ai ni ....
Vona ad ástin ríki í öllum heimsins aedum, renni í laekjum og ólgi í hjarta okkar eins og hafid á grófum hrjúfum degi! Ástin er tilfinning er vid zekkjum öll med einhverjum haetti. Höfum öll lifad kaerleik burt séd frá litarhátt, aldri eda uppruna!
Uppruninn er óljós zví vid upplifum svo marga reiti sem kallast nú ..... Núna er í dag, var í gaer og í upphafi lífs. Núid er ávallt hjá okkur, laetur ekki deigan síga og spyr ekki ad leikslokum!
Leikslokin eru í raun upphafid ad zví nýja er segir okkur ad lífid er nýtt, ferskt og spennandi. Í zeirri einu merkingu sem vid kjósum ad sjá zad! Upphaf og endir, ný taekifaeri, nýtt líf!

Zegar ég vaknadi í morgun heyrdi ég zúsund fugla syngja á svölunum hjá mér, zeir hvísludu ad mér galdri er ég tók med mér út í daginn. Sólin var brennheit og orsakadi zungan andardrátt en zegar kvölda tekur kemur ferskur vindurinn í vit og hundur nágrannas sudar vid hrafn naeturinnar.

19.6.2007 | 16:12
Happý gó lökký ....
Eitthvad hefur frúin verid ad grugga í gómlum skissum og formum ..... lítid sem ekkert hefur andinn audgast en ýmislegt var ritad og rissad á sínum tíma! Ég fann ýmislegt, sumt betra og annad verra en sumt!
Grenjandi krakki situr í stiga, öskrar skipanir sem engin hlustar á! Hvar laerdi hann zessa adferd, hjá mér, í skólanum, HVAR? Ég trúi zví ekki ad ....... "koddu mamma, ..... mér leidist, ....... kaupum ís, .... aej mamma, mig langar svoooo í ís! koddu mamma, ég lofa ad vera gódur ....." Fótum er sprikkkkkklad og örvaenting zessa fagra drengs slaer nidur í hjarta módur sem elding.
Í hádeginum í dag lét hann ílla, hann vildi fara sinn veg en vard ad lúta haldi heldur leidinlegra foreldra. Moi, útskýrdi fyrir honum eftirfarandi;
Zegar zú minn kaeri ljúfi sonur laetur svona ílla, svona á zinn sérstaka hátt, blaedir sár í hjarta módur zinnar! Zad er vont ad finna sársauka hjartans tilfinninga, zad er svo vont!

Börn eru börn og foreldrar zurfa líka ad taka tillit til barna, zad vil ég gera en á zessum óskiljanlegu forsendum ......
Lífid er, Ástin sem er lífd, án hennar erum vid eitt, ekki neitt!
Lífid er ástin sem er án alls annars einveran zess ad vera ekki neitt,
í heimi ein, án einskis.
Hitazrunginn dagur er kallar á hafid, hér sit ég ein med nidurdregna hlera til ad ná skjóli hitans er laedir sér inn. Nú vaeri gott ad vada í volgan sjóinn án zess zó ad ata sig út í sandinum.
Happý gó lökký er sennilega málid!
16.6.2007 | 08:22
Hittumst á dansgólfinu ......
Er ad leika mér, sit í náttfötunum zrátt fyrir ad hafa verid glad, gladvakandi í minnst 2 og hálfa klukkustund! Ég er med zrjúzúsund fidrildi sem braka innan í mér, veit ekki af hverju ..... zad er eitthvad svo gott ad gerast, eitthvad sem ég festi ekki tungu né tönn á.

Í gaer var ég ad ganga med sjálfri mér (betri félagsskapur faest varla) og stód mig ad zví heilli lifandi ad tala vid látna manneskju! Zessi manneskja er mér samt sem ádur ljóslifandi zótt útlínur vidkomandi séu sýnilegri en margt annad! Spjallid segir mér margt og nú zarf ég ad finna haerri klett, staerri markmid og zenja vaengina til fulls. Takmarki nád ...... Bingó!

Ég aetla ad dansa í takt vaengjasláttar fidrildanna. Ég aetla ad horfa í augun á zér og segja zér; ég elska zig, taka í hönd zína; leida zig, finna ilm zinn sem vaeri minn.
Hviss Bang
Ég er á tónleikum med Írafár og horfi út um gluggan mér vid hlid. Ég zarf ad skjótast upp á zak og svo kemur fjölskyldan og syngur komdu nidur, komdu nidur zangad til ég gefst upp og missi sjálfstjórnina, leysi öll fidrildin úr laedingi og safna nýrri skynsemi og zakka fyrir mig!
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 08:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
14.6.2007 | 16:34
Lok, lok og lćs ....
Ég finn fiđringinn sem er lćstur undir niđri .... Sé fyrir mér hláturpoka sem biđur sprengingarinnar! Getur ekki hamiđ sig og hlćr trilltum hlátri.
Ég hamađist í gćrkvöldi viđ ađ pússa upp tekk húsgögnin mín sem hafa tekiđ nýtt útlit og eru frúnni til fyrirmyndar! Ţađ var fersk golan sem lék um konuna međ juđarann og lét ekki mitt eftir liggja fyrr en klukkan 22.30, albrjáuđ á juđaranum, orđin hálf smeyk viđ ađ gera grannana ćrđa af látum svo ég ákvađ ađ geyma sólbekkin ţar til í kvöld.
Kroppurinn er hálf aumur eftir ranga líkamsstellingu en árangurinn góđur! Sól í lofti og rjóđur vangi ... dagur ađ kveldi kominn og tími til ađ rćsa juđarann grönnum mínum til heilla og gleđi
Koddu svo í ískalda Sangríu á sólţakiđ mitt ... sjáđu útsýni ađ leginum og njótum samverunnar í náttgolunni. Svo skröfum viđ um allt sem engin veit og sitthvađ af ţví sem allir kunna.
11.6.2007 | 22:52
Daisy er pínu kreysí
Sem aldrei fyrr fór miss Daisy í ökuferd med dóttir sinni! Jepp, ég heiti Miss Daisy fyrir alla enskar sálir sem kunna ekki ad bera ofurnafnid Zordis fram! Í miklu gríni fyrir allavega 6 árum var leitad á nádir fjallkonunnar, eftir ad hafa tíundad nafnid síendurtekid sagdi ég; "Just, Call me Daisy" sídan zá hefur ekki verid aftur snúid og nafnid fylgir mér eins og maran!
Mér finnst Baldursbráin ofurflott enda ber hún nafnid Daisy! Ég var kanski "zú elskar mig, zú elskar mig" blóm á 15öld! Hver veit hvort ég hafi verid zurftafrekur arfi eda tígurleg rós er zreifst á ílla lyktandi skít ..... eda bara kósý kvíga!
Hringrás, lífsins kedja, gledi, sorg og heimur.
Zad er gott ad vera dapur rétt eins og gladur. Zad er gott ad gefa vandamálinu gaum sem felur í sér zúsundir nýrra taekifaera! Er ekki bara ad stökkva á réttu lausnina zegar zannig býr undir .....
Til hamingju med árid Doddi "minn" zad má eiginlega segja ad sökum anna í hinu raunverulega lífi zá hafi ég ekki fundid tíma fyrir adallífid mitt med ykkur og er zar af leidandi ...... í zeirri adstödu ad fá uppsagnarbréf frá ykkur kaeru blogg kaerastar og kaerustur. Skrápurinn er hardur og hrjúfur en undir nidri daelir tryllt hjartad blódi! Ég hef verid andlaus, fridlaus og á barmi uppgjafar med sjálfa mig. Hef séd og fundid fyrir allskyns í umhverfinu ..... Meir ad segja rótadi í kössum og dró upp galdrataeki og blessadi heiminn.
Núna er ég ad fara ad hátta, aetla ad lesa styrkjandi ord og senda strauma á rétta stadi! Zegar madurinn er lítils megnugur zá er hann jafnan á réttum stad til af fá orkuna og styrkinn frá hinu hvíta og hreina! Ég veit ad bónin, óskin og velviljinn er allt sem zarf og ég aetla ad móttaka gjöfina sem hefur bedid eftir mér! Ég er tilbúin ad taka zátt, leggja mitt af mörkum!

Úti ad aka eins og svo oft ádur, med munnraepu í zokkalegum hita og í nýju bikiní! Ekki lagast hún .... Sei sei, ó nei!
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
9.6.2007 | 10:48
Skrítin Skrúfa ...
Ég hef verid ad spekulera og er svo nálaegt svarinu. Hef séd zad í hendi mér og hef zreifad á zví! Ég sé zad skýrt en veit svo ekki hvad zad er, man ekki litinn né ilminn sem snart mig.
Í gaer var ég ad dedúast med sjálfri mér, útbjó kvöldmat fyrir heimilisfólkid mitt og vit sátum saman og skröfudum í portinu okkar, med kertaljós og naesý paesý stemmingu. Vaenn kaffisopi og eitt líkkjör glas sem vid hjónin sötrudum saman af!
Ein eldgömul
Skrítd zótti mér ad ég var á leidinni ad hringja í ömmu, zurfti ad segja henni eitthvad svo merkilegt en staldradi vid og sagdi upphátt vid sjálfa mig. Zórdís zú getur ekki hringt zangad, amma er engill. Já, ég raedi bara vid hana í svefni zví hún er mér svo naer!
Ég lána húsid mitt í dag undir skraf kvenna, spádómar og dulúd mun ríka yfir litla englabaenum hins dýrdlega Erkiengils San Mikaels. Rúnir, Englaspil, bollaspár og tenging milli höfudstödva, fram eftir degi.
Kanski ég undirbúi mig, setji Ellen Kristjáns á fóninn og hlusti á yndislega sálma.
Katrín, ég er hér ...... hef átt í strídi vid sjálfa mig og er sigurvegarinn!
"Allt er leyfilegt í ástum og strídi"
6.6.2007 | 21:44
Zegar fátt er til skrafs ......
Augnlit áru zinnar,
speglast í himnaklettum .... eins og fugl,
flýgur úr hreidri.
Ör zyrlast vaengjum.
Ad innan kemur ... styrkur zinn,
gaelir vid og segir;
"ég man", !
Zú ert hér kominn til ad vera,
lífid í einni svipan ... Zú ert týnd í nútíd,
ég er falin í fortííd.
Hittums á eilífdarstad,
stundar er nefnist nú,
hér og nú!
4.6.2007 | 18:08
Pönnusteiktar risaraekjur og skelfiskur ....
........ Kanski ég kaeli kampavín, taki pinnamatinn fram, klípi í kinnarnar á mér og setji gloss á varirnar í tilefni zess ad ég er lifandi! Alveg sprellandi í rosalega saetum bol .......
Strembid er ord sem hefur adeins litid í veröldina sem ég lifi í á daginn. Kvöldin hafa verid yndisleg og ánaegjuleg! Ég endurheimti vini eftir langan adskilnad og var snaett eitthvad gott í gaerkvöldi med zeim. Brosad og átt gódar stundir! .
Í morgun var ég byrjud ad sýssssssla vegna starfa kl. 08.30, zrátt fyrir ad hlutirnir fóru ekki eins og ég planadi zá raesti ég út englaher eilífdar sem setti mark sitt á daginn er gerdi zad ad verkum ad allt fór á sem bestan veg. Steina bloggvinkona mín varpadi ljósi á skuggann med ordum sínum, eins og zid öll elsku bestu vinir!
Zakklaeti er ord sem ég elska í dag
Ég er búin ad vanraekja ykkur kaeru bloggvinir en set drifkraftinn í mig og heimsaeki ykkur fljótt!

Myndi zér ekki bregda,
er zú opnadir húsid zitt.
Ad hafid vaeri inní zví?
Hafid er svo ljómandi huggulegt
mig langar í zad
rétt eins og zig.
2.6.2007 | 10:46
Í hćstu hćđum ....
Ég verđ fráhverf"ari" međ degi hverjum. Axla heimsins ábyrgđ alein og langar ađ leysa vanda allra. Leysa vanda sem ég get ekki leyst ţar sem ţađ er ekki mitt verkefni né í mínu valdi ađ gera. Mig langar samt ađ geta gert betur og boriđ heiminn á herđum mér sćl og ţakklát heiminum.
Ţegar ţú gengur út frá ţví ađ fólk hugsar og framkvćmir eins og ţú verđa vonbrigđin jafnan nćr!
Á svona stundu er fósturstigiđ ákjósanlegt, svífa inn í heim ţar sem hlýjan og festan hlúir ađ líkama ţínum. Heyra hjartslátt móđur, vera heill í öđrum!

Kanski ég hverfi bara inn í heiminn minn, ţann eina sem er öruggur og góđur, verđi einhverf inn í mér og ruggi mér örlítiđ í lendunum og svo sný ég mér í hring .... hlć og lćt mig svima.
1, 2, 3, 4, 5 DIMMALIMM ..... Gangurinn var langur og breiđur inn í höllina hennar ömmu mús og ţar lékum viđ okkur barnabörnin í ýmsum leikjum! Myndastyttuleikurinn var oft leikinn og mikiđ fjör og lćti í höllinni. Fyrir utan man ég eftir tröllinu sem elti mig upp innkeyrsluna og konunni í húsinu viđ hliđina á sem var međ eitt auga málađ en hitt natural!
Í kistu minninga geymi ég brot úr ćvi endur fyrir löngu, líf fyrir líf og öldinni einu.
Slepptu hönd ţinni ljúfa barn, láttu ţig svífa niđur ...... undurfögur tilfinning lifnar viđ ţađ ađ sleppa. Beislin hverfa og sameining náttúru snertir hold ţitt.
Af jörđu ertu komin