Fćrsluflokkur: Menning og listir
8.7.2007 | 20:58
Helgin var ljúf og er lidin .....
Jaeja krúttin mín, helgin leid á ógnarhrada! Zannig gerast hlutirnir .... lída hratt zegar zad er gaman og lída haegt zegar konum leidist! Eymsli í fótum eftir mikid labb, sólfölvi í andliti, bringu og á örmum sem gerir konu girnilega og ferska!
Girnileg og fersk og pínu feit og eitthvad eda er spegillinn ad hrekkja mig Spegill spegill herm zú mér hver á Iberíuskaga fegurst er? Spegillinn fölnadi, gránadi og stamadi ..... Tu y tu y tu y solamente tu = zú og zú og zú og bara zú .... Zad var nú ekki vid ödru ad búast ad zyrnirósin taeki flugid, taeki skrefid á haerra plan.
Jamm ......
Á heimleidinni var staldrad vid og krakkarnir fóru í Go Kart (hrikalega gaman ad fylgjast med zeim) ... Ég tók slatta af allskyns myndum (sýni ykkur seinna) ... Vid stoppudum til ad pissa einu sinni á leidinni (8 klukkustunda akstur) .... Vid tókum mörgum sinnum framúr sama bílnum (alveg satt) .....
Og fullt meira ......
Andorra er aedisleg, ein af mínum uppáhalds dekurstödum, gott inspiration en allt efni til listsköpunar er mun dýrara en á Spániá!
Góda Nótt elskur og elskar
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (19)
6.7.2007 | 09:36
Upp, upp, upp á fjall, upp á fjallsins brún .....
Ţađ verđur gaman ađ skella sér af stađ í langţráđa helgarferđina. Viđ leggjum í hann klukkan 14:00 í dag og ég er ađ keppast viđ ađ loka deginum međ smá viđkomu til ţín. Smá dreitill er alltaf góđur, tala nú ekki um skrafiđ sem viđ eigum saman, ţú og ég!
Ég ćtla ađ tína fjallagrös sem eru međ undramćtti Pyrenea, hlýt ađ fá innblástur .... finn kanski fallegt grjót og kaupi mér aftanívagn! Spennandi dagar framundan sem ég ćtla ađ njóta vel ... mjög vel.

Ég ćtla ađ njóta, hrjóta en ekki blóta í ferđinni. Ferđin er fyrir okkur öll sem eitt og ţegar ég kem heim á ný ţá hef ég vonandi fallegar myndir af okkur kjarnanum.
Niđur, niđur, niđur, niđur, alveg niđur á tún
3.7.2007 | 22:05
Fótasnyrting og nudd ...
Zad er ekkert eins ljúft og fótanudd eftir daginn, slaka á og anda nidur í tásur! Zad er hlýja sem umvefur migog ég heyri í mörgum sjónvarpstaekjum og skrafi fólksins sem býr í naestu húsum.
Zreytan laedir sér upp hrygginn og zad verdur notalegt ad leggjast til hvílu, leggjast inn í nýjan heim og hverfa í ný aevintýrin.
Standa vid hlid regnbogans og drekka ferskvatn sem endurspeglar göldrótta liti hans. Finna fyrir saelunni sem skartar sínu fegursta. Zreyfa á líkama sínum og vera sáttur.


Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
2.7.2007 | 07:58
Ánaegjuleg helgi og ný vinnuvika .....
Heil vika sem liggur fyrir okkur. Aevintýrin gerast enn og ég verd nú bara ad segja ad ég er frekar spennt zar sem mig dreymdi einn ógedslegasta draum fram ad zessu. Ég zykist nokkud viss ad zessi draumur bodi gott enda er saur samkv. draumrádningabókum ákaflega gjöfull draumur.
Nóg um zad.
Ég er búin ad vera dugleg í kjallaranum mínum og nádi ad leggja lokahönd á 2 stk. sem voru farnar ad hlaegja ad mér ..... blessadar! Ég aetla ekki ad byrja á nýrri mynd fyrr en allt er fullgert á nedri vígstödum. Verdur sennilega erfitt ad standa vid zessi ord en ég tek einn dag fyrir í einu og er ákvedin í ad vera heil gagnvart sjálfri mér.
Kaffikerlur nokkud stór Olía á striga
Ég er búin ad vera med zessa í bunka af óklárudum og lét til skarar skrída ....... Jí ha ........
Nú svo er ég búin ad klára fadmlagid sem mig langadi svo í fyrir nokkrum mánudum. Stundum koma myndirnar ekki alveg eins frá manni og kona sér zaer í huganum ....... zad er allt í lagi, er zad ekki?
Ég tók upp á zví ad gera slatta af myndum af fiskum og aetla ad leyfa ykkur ad sjá eina af zeirri seríu. Langadi eitthvad svo mikid til ad gera fiskamyndir og geri kanski meira úr hugmyndinni zegar fram lída stundir. Leita í undirdjúpin eftir andanum sem sefur á stórum stein lengst nidur á hafsbotni alheimsins.
Fengur 20 x 50 / Akrílmynd á Striga
ath. í grunni má sjá rúmgafl sem ég fann á vídavangi og pikkadi upp, máladi svo litlar myndir á spíturnar og úr vard fínast gafl fyrir drenginn. Zetta var glaenýr gafl sem hefur ekki zótt nógu fínn.
Sólin er farin ad ilja umhverfinu, hitar upp litla polla sem eru ekki lengur til, komin alveg nidur í malbikid og skilur lítid eftir sig blessunin. Zad er gott ad vera í golunni á dögum sem zessum eda verulega léttklaeddur med Feng í fadmi sér.
Eigid gódan dag kaeru vinir ..... e. vinnu fer ég í kjallarann minn og legg lokahönd á nokkrar sem bída skellihlaegjandi e.mér í kjallaranum.
29.6.2007 | 16:52
Logsuđutćki óskast og eitt stk. mótórhjólapróf .....
Ţađ er máliđ ađ kaupa grćjur til ađ logsjóđa, svei mér ţá! Get veriđ í kjallaranum ađ ćfa mig lon og don og hver veit hvađ kemur út úr afrakstrinum .... ! Svo ţarf ég ađ nćla mér í hnullunga og ţá helst íslenska .... humm. Ég veit ađ marmari frá Italiu er fluttur til Íslands svo ţađ er spurning ađ flytja bara íslenska náttúru til Spánar, er ţađ ekki?
Föstudagur sem leggst vel í mig ţó ađ vinnudagurinn sé öllu lengri en gengur og gerist ţar sem veriđ er ađ laga internet bilun í póstkerfinu hjá mér! 1200 bréf er stökk einhversstađar en ég er hér sallaróleg og finn fiđring sem mig langar ađ upprćta.

Ljúf Ást er olíumálverk sem prýđir nú tćkifćriskortaseríu
Já ţar sem ástin er mér hugleikin alla daga ţá langar mig ađ óska ástar til ţín lesandi góđur. Međ ástinni eru okkur allar leiđir fćrar, okkur líđur betur og afrekum oft ótrúlegustu hluti ţegar ástin svífur yfir hausamótm okkar.
En, ađ öđru .... mig langar, mig langar svo ađ lyfta mér á kreik ..... nei í alvöru, ţađ kom til tals hjá Fjallkonunni og Fjallinu hennar ađ ţađ vćri "bara" sport ađ aka um á mótorfák og ţar kom vel á vondan ţar sem Frúin á bćnum hefur ekki leyfi til ađ aka slíkum.
Er einhver ađ selja gamalt skirteini? Eđa veit einhver um huggulegan mótorkennara sem tekur ađ sér Fjallmyndarlega konu í kennslu. Já, alltaf nóg ađ gera í ţessum glókolli mínum.

29.6.2007 | 06:58
Bollaspá og Logsuda .... og suda smá!
Fyrst kaffibollinn rennur ljúft nidur, notaleg morgunsturta og hreinsun hugans. Nú er kona sprellfaer fyrir daginn hvad svo sem hann kemur til med ad bjóda okkur upp á.
Var ad spekulera og suda í sjálfri mér med hitt og zetta, hlustadi á fréttir frá samtökum Inter Vida sem safna peningum fyrir 3ja heiminn og voru fréttirnar heldur slaemar zví af rúmum 42 milljónum sem safnast hafa á x tíma hafa 32 horfid og engin veit nokkud um zad. Fjallid mitt sagdi mér ad ég aetti ad hugsa mig um betur ádur en ég veldi málstad til ad styrkja ..... vissulega er zad letjandi ad rúml. 70% af zessari fjárhaed sé í feitum vasa glaepamanna og er zetta varla í fyrsta né sídasta sinn er svona kemur á yfirbordid! Öll svik komast upp um sídir.
Kanski ég hvolfi bolla. Kanski ég kalli á englana og leiti ráda hjá zeim, kanski ég rýni í lithimnu augnsjáldurs míns og detti inn í nýjan aevintýraheim. Kanski, hver veit ......
Rissa "kíkt í bolla"
Rissad med kaffibolla í annari og trélit í hinni. Sony litla adstodadi mig vid myndatökuna og ...
Svo var zad eitt, zar sem ég var ad spekulera zá langar mig ad laera ad logsjóda. Er sko viss um ad zad sé gaman og ad aefingin skapi meistarann. Kanski pabbi minn geti kennt mér ad logsjóda til ad ná zessum ormi úr mér!
Sólin er farin ad glenna sig og fuglarnir kvaka ....... eigid yndislegan dag!
26.6.2007 | 17:05
Sumt sjálfgefid er eins og ....
Happadraettisvinningur fyrir adra.
Zad er gott ad staldra vid og zakka fyrir gjafirnar og meta zaer og virda. Velja zann stíg sem gefur zér mestan laerdom og andlega naeringu. Sittlítid af hverju er sennilega best hvort er um raedir, veraldlega eda andlega hluti.
Oft stend ég mig ad zví ad hugsa, mér zaetti vaent um ad geta lagt hönd á plóg og zetta vaeri nú snidugt er kaemi ödrum ad gódum notum. Oft hugsar madur bara og adgerdin naer aldrei faedingu.
Ord án adgerda eru nefnilega einskis virdi. Fallegustu gjafirnar koma frá hjartanu, koma ordlausar og umvefja móttakandan á misríkan máta. Zannig ad ordin eru innantóm nema zem sé fylgt eftir.
Konan situr og litar eins og zegar árin voru bara fimm.
Konan situr og hugsar. Hún hugsar um ad hitinn sem umvefur hana hafi neytt hana til ad taeta af sér fötin. Í rauda háa glasid hefur hún hellt seid sem hefur töframátt á umhverfid og alheim.
Konan elskar ad sitja í golunni zar sem henni er frekar heitt! Hún situr og bídur eftir zví ad rökkrid faeri hennir naetursöng galans er tyllir sér vid lotusblómid fyrir framan húsid.
Konan hefur ekki farid í Brazilískt vax eins og vinkona Heidu bloggvinkonu enda finnst henni gott ad krulla upp zessi helstu pjöllhár.
Konan er ad sjálfsögdu ég og bídur zess ad fá köllun í lífinu.
Konan vonar og sendir skilabod út í heiminn svo allir draumar hennar raetast. Svona er nú zad.
Kanski ózarfi ad taka fram ad hjá mér er hlýtt, hjá mér er sól og zad tekur mig 15 mín ad keyra nidur ad strönd. 10 skref ad ná mér í töfraseid í eldhúsid og 50 zrep til ad nálgast kojuna sem gott vaeri ad taka sér lúr í ..... akkúrat núna.
En, ég er svo máttfarin af hita ad ég aetla ad sitja áfram í rauda sófanum mínum og ígrunda hvad mig langar. Mér liggur ekkert á zar sem ég er bara 38!
24.6.2007 | 22:07
"Göllud" en vard setja hana í búninginn ......
Sunnudagurinn var tekin med bros á vör og haldid var til tengdaforeldranna. Gódur matur, frábaer félagsskapur og börnin léku sér í sundlauginni fram eftir deginum. Elskuleg dóttir mín vard eftir og gistir hjá "los abuelos" ásamt Marínu fraenku. Fjallid og brattur sonur okkar héldum heim á leid og erum ad njóta kvöldins hver á sinn hátt. Fedgarnir ad horfa á mynd med Viggo Mortensen (sem ég hélt einhvernveginn ad vaeri íslenskur fyrir einhvern misskilning og áaetladi hann Mortens og z.a.l. hlyti ad vera skyldur braedrunum Tolla og Bubba)
Fyrir langa löngu rissadi ég upp sjómannskonuna en ég hellti óvart linsuolíu á bladid og blettur er á vinstra horninu. Ég ákvad ad klára myndina, langadi til zess zrátt fyrir ad hún sé "göllud" ....... Er ad koma mér í krítarham zar sem ég aetla ad útbúa smá innflutningsgjöf fyrir hjón sem ég heimsaeki naestu helgi. Zad er brjálad ad gera í sósíal lífinu og um ad gera ad njóta zess ad vera til, á medan faeturnir bera mig, á medan hugurinn virkar (heheheh) og bakid er beint!
Ég er eitthvad svo sael núna, samt med verk í bakinu og sveifla hendi til ad faela frá moskító flugum. Verd svo kanski hundleidinleg og úldin á morgun en ég aetla ad njóta zess.
Sjómannskonan / Pastel 21x29.7
Hún sést svosem ekki vel zessi mynd en olíubletturinn skarar zokkalega í ljósid!
Zannig er nú zad og eitt langar mig ad láta ykkur vita kaeru bloggvinir ad yndislega myndin af Evu í rauda stólnum er e.flottann Bandarískan málara og sést nafn hans zegar örin er sett yfir sjáfa myndina. Ég er mjög hrifin af zessari mynd eins og zid flest.
Eigid svo undursamlegar naetur og ég segi zeir sem nádu ekki ad velta sér upp úr dögginni, velti sér bara upp í rúmmi med einhverjum svona uppáhalds.
"Somewhere over the Mountain"
23.6.2007 | 09:15
Meiri hringavitleysan ....
Dagur eftir dag
Vika eftir viku
Ár eftir ár.
Upphafid og endirinn
Eins
Laugardagsmorguninn er ljúfur, sit í rauda stólnum mínum .... ekki ósvipudum stólnum hennar Steinu bloggvinkonu í nálaegd vid stofugluggan og golan blakktir í orange gylltum gardínum.
Hermikráka .... kanski ég máli mynd sem faer vidurnefnid hermikráka .... er búin ad sjá svo margar myndir í huganum sem eru í lausu lofti. Kanski af zví ad ég er í lausu lofti. Var ad spá í Gaedi og gledi í nótt, ad vera gód manneskja og njóta gledinnar. Kemur zad ekki saman í einum pakka?
"The main thing" frá zví ég var lítil stúlka og pikkadi agnir úr glösum átti ég zad mark ad vera gód. Engin veit aevina fyrr en öll er svo zad er betra ad halda töfraprikinu á lofti og galdra hreina gledi og gódmennsku fyrir heim sem veitir ekki af gaeskunni. Taka svo flugid í nótt og sáldra yfir heimsálfurnar. Svo, get ég hvílt mig á morgun og verid fín á mánudag.

Skólarnir eru fyrir bý (jibbý jibbý .... segja börnin) og sonur minn hafdi zad á ordi ad hann vaeri loksins komin í almennilegt helgarfrí! Zad má taka undir zad zví skólinn hefst ad nýju í sept.
Fyrst kaffibollinn teygadur, spurning hvort ég eigi ad hvolfa og blása andagift í hann eda lifa daginn eins og hann rennur í hlad ...... Hugurinn er kominn á fullt, zad vaeri gott senda "klónid" í hin og zessi verk og sitja kampakát í rauda stólnum frameftir nennu.
Kanski stóllin sé málid í dag .... Fádu zér epli med mér og eigum gódan dag
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 09:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
22.6.2007 | 07:34
Um öxl ....
Zegar litid er til baka og hlutir skodadir med sömu augunum sem fylltu út í minni búk. í dag hefur eigandi zeirra breyst í tímans rás.
Fyrsta siglingin sem ég fór í var med Akraborginni, lítil stúlka er stód varla úr hnefa í raudhettukápunni sinni. Ofurhugud prílandi út um allt med prakkarann í farteskinu. Naesta sigling hefur sennilega verid med M.S. Herjólfi, vaentanlega keppnisferdalag zar sem báturinn vardútaeldur af keppinautum okkar!

Vaktu yfir okkur engill eilífdar, líttu nidur og zendu vaengi zína vid nefbrodd minn. Láttu mig skynja zig, aevarandi ást zína og sköpun. Í dag lifi ég med zér bjarti fagri vinur!
Frá tíma Atlantis, zegar hafid var öryggisfadmurinn og lífríki glitrandi edalsteina voru heimkynni hefur hafid heillad mig gjörsamlega upp úr spordinum / skónum!
Sjómannadagssiglingar gúmmíbátaferd til Vestmannaeyja (mae ó mae, zad er eftirminnileg ferd), svo var farinn Evrópurúntur ..... Faereyjar, Zýskaland, Holland, DK, Sverge, Norge og einhver fleirri lönd ...................
Háseta vantar á bát söng Ása öryrki og sveifladi veiku hendinni .... aej, hún er hetja enda sjókona er sigldi til ad afla tekna. Ég fór í siglingar mér til ánaegju og yndisauka.
Skemmtiferdir á sport og listisnekkjum og kanski naesta sjóferd verdi farin á milli Midjardarhafslandanna. Kanski, hver veit!

Menning og listir | Breytt s.d. kl. 07:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)