Fćrsluflokkur: Menning og listir
20.7.2007 | 06:29
Eitthvađ svo dćmalaust yndislegt ....
Ég (um mig frá mér til mín) Ţvílík einhverfa ađ geta endalaust talađ um sjálfan sig, fundiđ sig og tjáđ! Ég er minn eigin fróđleiksmoli, veit allt um sjálfa mig og helling um ađra! Ţó ekki allt
Í dag er dagurinn, Föstudagur svo notalegur ađ fá, kurteis ţví aldrei staldrar hann lengi viđ. Ţađ kenndi mér framliđinn ađili ađ ţegar ţaulsetna gesti ber ađ garđi eigi ađ strá piparkornum í sófann sem ţeir tylla sér í. Ţetta sé til ţess ađ viđkomandi komi sér á brott á viđeigandi tíma.
Góđir gestir koma og fara, staldra stutt viđ en ţó ţađ lengi ađ unun verđi af heimsókninni. Föstudagur er góđur gestur, ávallt velkomin og mig lengir í hann eftri ţví sem dagarnir tifa fjćr. Ekki ţađ ađ mér finnast allir dagar vikunnar sérstakir á sinn hátt. Mánudaga elska ég ţar sem nýtt upphaf er í vćndum, fyrsti vinnudagurinn og rúnin Daeg kemur mér í huga!
Ég get ekki sett orđ á ţađ en tilfinningin er dćmalaust yndisleg, fyrirbođatilfinningin er ađ kitla mig í mjúka lundina og ég sé eftirvćntingu í umgjörđ sálarinnar.
Kanski er ţađ bara tómleikinn sem veldur ţessu brölti hjá hryssunni er bíđur átekta.
Siló minn / ţurrkrít á pappír

Menning og listir | Breytt s.d. kl. 06:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
19.7.2007 | 18:38
Hlátur og meiri hlátur ...
Risotherapia er einskonar hlátursmeđferđ til ađ létta undir og leysa úr lćđingu gleđihormóniđ. Ekki veitir af ađ vera jámegin línunnar ...... Ţađ er fátt sem gleđur mig meira en ađ heyra börnin mín hlćgja, ósjálfrátt brosi ég og hjartađ tekur kipp.
Stundum eru ađstćđur ekki broslegar ţví lífiđ er meira en hlátur og gleđi. Ţađ er málsháttur sem segir ađ hlátur og grátur séu samstíga í leik. Ţađ er víst ábyggilega rétt.
Í einfeldni og barnslegri ţráhyggju gerum viđ eins gott úr ađstćđum og möguleiki er á. Ég sá á bloggsíđu vinkonu minnar ábendingu um samtökin darfur og nauđsyn á hjálp ţar sem ţriđji heimurinn er ekki beint lofsamur. Ég finn fyrir sorg og máttleysi ađ lesa um mannlegan mismun í heiminum. Ég get lagt mitt á vogarskálarnar og mćli međ ađ fólk geri upp sinn hug međ ađ skođa málin.
Sem verndari ţess kjarna er tilheyrir mér stíg ég skrefin áfram og held mínu striki. Án efa lćt ég gott af mér leiđa á einn eđa annan hátt. Ţangađ til held ég áfram ađ sýna minn barnslega heim.
Međ blađ og blýhant ađ vopni, stundum liti, krít, akrýl eđa olíu ......
Rissa Kona međ Ananas
Ţessi rissa leiddi af sér, Ţurrkrítarkrass
Ţurrkrít Kona međ Ananas og Karl
Seinni rissan leiđir líklega af sér Olímálverk sem ég rćđst í ţegar óklárađi bunkinn verđur uppurinn. Ég sé ţessa fyrir mér í kaffikerluanda ................ já, svona er ţessi kona einföld.
Einfaldleikinn er stundum eitt af ţví flóknasta sem til er.
18.7.2007 | 11:43
Óskir sem rćtast ....
Ţegar óskin rćtist gleđjst hjörtu okkar, líđan verđur stórkostleg um stund er gerir tilfinningahliđina notalega og alveg ţess virđi ađ hafa lent á ţessari annars ágćtu stund óskar.
Ţegar viđ óskum okkur einhvers, stundum án ţess ađ gera okkur grein fyrir ţví fellur hún til okkar međ einum eđa öđrum hćtti. Óskir geta veriđ hćttulegar ef ţćr eru ekki vandlega hugsađar.
Allar óskir rćtast
Í ljósi ţess ađ allar óskir rćtist ćtla ég ađ senda út í heiminn ósk um litla kósý sýningu í Ágúst á ţessu ári. Já, er ţađ ekki sniđugt ..... Sýningin mun leita til mín ţví ég er tilbúin međ myndefni sem bíđur ţess ađ finna ilminn af íslensku ţverrandi sumri.
Akrýl á Striga Umvafin Ást
Talandi um óskir ţá varpađi ég fram ósk um ađ halda samsýningu á blogginu hennar Ipanama og brást hún fljótar viđ og var búin ađ hafa samband viđ Ráđhúsiđ í Reykjavík og smellum viđ ţar inn áriđ 2008 í ágústlok.
Tilhlökkun er mikil og mun ég hefja undirbúning ađ ţeirri ţátttöku ţann 29.ágúst
Ţví hćrra sem ég flýg ţví dýpra dett ég niđur. Ţađ er gott ađ vera á botninum ţví ţá er spyrnan best. Hins vegar ćtla ég ađ njóta flugsins í hćstu hćđum og segi; er á međan er!
17.7.2007 | 07:58
Oriol dagur fuglsins ... frídagur .... hvađ er til ráđa?
Dagur fuglsins Oriol .... hátíđ í bć Orihuela og ţeirra strandar er fellur undir hans sveitir. Stanslaus veisluhöld hafa veriđ hjá spćnsku familíunni ţar sem heilagur Enrique og heilög Carmen eru upphaflega frá örófi engla ţann 15 og 16 júlí .... svo kemur 17jándi sem slćr engu viđ og er merktur frídagur í hérađi.
Gott ađ eiga frídag og geta spókađ sig međ "augun" og börnin og "hálsinn" og hvađeina. Verđ ađ skjóta inn í ađ ég er betri í augnumgjörđinni og tel ekki ástćđu ađ fara til Dr.Saxa. Ég sagđi viđ Fjalliđ í gćr ađ ég hefđi sett eyrnadropa í augun á mér ţar sem ekkert annađ hefđi veriđ til!!!
Hann ba ba ba ba bara átti ekki til augnlit handa mér og stóđ á furđulostnu gati. Ţađ var stutt í brosiđ svo blekkingin stóđ ekki lengi yfir. Hálsinn er enn aumur en ég mun gćta mín ađ vera ekki ađ horfa á eftir stórglćsilegum snyrtipinnum er nefnast í dag metro menn!

Hvađ er til ráđa á frídegi?
Fara á ströndina eđa í sund ..... kanski fer ég međ börnin til tengdó og fer alein eitthvađ (nehhh vćri ekki siđferđilegt) .... finn mér eitthvađ til dundurs. Ţarf reyndar ađ hringja smá vegna vinnunnar og sé til hvort ţađ sé bara ekki í lagi ţótt ţađ sé frídagur. Sennilega 3 eđa 4 símtöl!
Ég gćti lćtt mér til hárgreiđslugúrús bćjarins, fariđ í botox og nudd. Svo margt og ekki seinna vćnna ađ huga ađ hvernig tíminn skal drepinn, tala nú ekki um ađ gera gott skipulag áđur en kona íhugar ađ fara á eftirlaun.

Alls stađar er fólk sem á um sárt ađ binda. Allstađar er fólk er finnur til og líđur ílla. Allstađar er fólk sem býr viđ hörmulegar ađstćđur og óviđráđanlegar eftir ţví. Megi Góđur Guđ, kćrleikur og Orka umvefja sig á réttum stöđum og staldra viđ hjá ţeim sem ţörfina hafa.
Eigiđ yndi á ljúfum degi
16.7.2007 | 22:53
Ţrútin augu og aumur háls ....
Er eitthvad aum í augunum núna, sennilega svona ástfangin ad augun bera mig ofurlidi! Nehhh, ekki alveg .... fékk gefins prufu af vel zekktu augnkremi og lét svo til skarar skrída og bar á mig kremid í gríd og erg. Daginn eftir vaknadi ég zrútin og hálf brennd undir augunum. Zad má segja ad ózaegindin hafi staldrad vid og satt best ađ segja vona ég ad verda betri á morgun. Ef ég skána ekki zá er zad Dr. Saxi sem faer ad skoda augnbólgurnar. Ekki laust vid ad vera aum í augunum og sársvidid undan augndropum sem greinilega hafa sín góđu áhrif. Ađ auki zá er ég alveg ad farast í efstu hryggjarlidum og lét eftir mér ad taka bólgu og verkjastillandi.
Vaentanlega verd ég eins og nýslegin túskildingur á morgun, sál augna minna mun sitja í heilbrigdri augnumgjörd og hálsinn tyllir sér pent á sinn stad. Nýji koddinn minn er hryllilegur, zad hefdi sennilega verid betra ad fá lús og máta ..... svona eftirá ad hyggja! Aej, nei svei mér og sei sei!
Af tvennu íllu zá er ég med slćman háls og enga lús!
Bannađ ađ skila koddum í stórmarkađnum, wonder why?
Fagurlimuđ og lipur
blóđsugan blíđa
askkoti er ég bitur
ađ eiga viđ lús ad stríđa ...........
Krćst ..... ţótt engin sé lúsin ţá ósjálfrátt klórar kona sér í kollunni sem kallar á ađstođ .... Ćj níd somm herkött! Ekki ţó herkött sem er klár kisa heldur kvenlega og smart klippingu.
Ólgandi kvensnyftin hlakkar mikiđ til ađ komast í fríiđ sitt. Gera nákvćmlega ţađ sem konu langar. Fyrr en ég veit af verđur fríiđ búiđ og öll uppsöfnuđ ţreyta farin um heim og haf .....
Endurnćrđ og uppfull af allskyns ćvintýrum. Ég tek tillögum um verđandi frídaga hvort sem úti rignir eldi og brennisteini eđa ađ geislar sólar eldi á mér hvítan kroppinn.
Ein leiđ til ađ safna kröftum er ađ leika sig dauđann .....
Erfitt ađ velja um hvađ fríiđ býđur okkur uppá. Allavega býđur fríiđ okkur uppá hvort annađ, njóta ţess ađ vera til, hlćgja saman eđa ekki.
Einn dagur í einu og til samans ţeir bestu sem hugsast getur.
Best ađ fara ađ hvíla ţreyttan háls og ţrútin augu. Taka inn eitt stk. Ibuprofen og bera vasilín undir augun ....
Naest fć ég mér kattasand og nota fyrir yngingarmaska. Hef heyrt ađ ţađ sé algjör snilld.
Reyndar útblandađur međ vatni, ekki kisupissi ...................... O&O
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
15.7.2007 | 22:17
Svekkelsi ad ná ekki ad setja inn myndir ..... Lífid er samt smart!
Sunnudagskvöld ómar, Helgi Björns og Fjallid spila saman nokkra slagara! Helgi er vonandi ad kúra vestan fjalla og Fjallid er hjá mér og veitir unad.
Loksins zegar ég er búin ad setja inn mátunarmyndir úr ferdinni (mótorhjólamátun) zá er ekki haegt ad setja inn myndir ............. já, já, já ... er einhverjum brugdid!
..... HÉR ÁTTI AD VERA MYND AF MÉR Á OFURHJÓLINU .....
Leidinlegt ad geta ekki komid á framfaeri faeinum myndbrotum, en NEI, zad zýdir lítid ad svekkja sig zar sem taeknin er strídnispúki sem faer ad bora í sitt eigid nef, faer ekki ad koma med mér í Disneyland París, né Lególand Billund eda Tivolí Koben ......
Stúlka mynd málud á Benidorm ...... Zraelfín ferd zar sem Bjorkin maetti med pennslana sína og ég med mína .... vid maettum med börnin okkar og tjilludum feitt. Fórum á veitingarstad, máludum í fjórunni zar sem sveittir íslendingar hafa brunnid upp til agna, fórum upp á fjall og festum okkur í zröngri götu, rétt eins og lítid ófaett barn er naer ekki ad mýkja upp legháls módur sinnar!
Ákvad ad setja inn Hvíslad myndina mína sem ég er persónulega hrifin af en lífid er mis hrifmikid .... Stundum er ég hrifin af einu og ödru ekki. Ég er zó jafnan hrifin af ákvednum fuglategundum, ákvednum dögum eda jafnvel hátídum, trúfélagi eda mannfólki.
Talandi um mannfólk zá er ég hrifin af fólki sem stendur upp úr. Zá maetti kanski spyrja upp úr, hvernig zá? Fólk sem stendur upp úr er fólk sem er zad sjálft. Stendur 100% á bak vid sjálft sig og sýnir sig eins og zad er. Kemur til dyranna eins og zad er klaett. Já, zad er bara zannig! Ég er sem betur fer heppin med fólkid sem vill zekkja mig zví zad er 100% +
Rosalega zykir mér leidinlegt ad mbl kerfid skuli ekki virka betur, z.e. vardandi myndainnsetningu. Zad hvarfladi ad mér ad öll "gratis" megan voru búin en svo er nú ekki .....
Enn spilar Fjallid og dóttir mín er nýbúin ad nudda á mér bakid upp úr Dove kremi. Ég er í raun ad drepast í hálsinum, fór og keypti mér nýjan kodda í gaer í mátunarferdinni en mátadi ekki koddann.
Konan í búdinni sagdi, "leggstu nú upp í og prófadu koddann" ég sagdi á móti, "er zér alvara kona gód?"
Henni var alvara og ég sagdi henni ad mér zaetti ofurvaent um sjálfa mig og taeki ekki sénsinn á ad leggja höfudid á mér, tala nú ekki um alla kolluna á prufueintak sem baedi Lúsý og Lúsifer (lússaekid fólk) vaeru búin ad prufukeyra ..... aej ég er stundum bara eins og ég er ....
Allavega zá er lífid gott, zad er gyllt med ljósbláum bjarma og milli zessara dásamlegu ljossvida hvílir orangelína til ad styrkja lífssvid zeirra er umgangast konuhrae er tyllir sér á hamingjuvaeng lífsins.
14.7.2007 | 07:58
Skemmtilegt ..... la la la la la la .....
Fjölskyldudagur framundan ..... borgarferd ....... Kíkja í búdir (er óttalega léleg í zví) ..... máta mótorhjól (skal taka myndir) ..... Oooooog eitthvad gott í gogginn (gaeti tekid myndir af zví líka) ...
Eftir grillveislu gaerkvöldsins ..... heimsókn mágkonu minnar og tengdó bídur leirtauid spennt eftir mér í eldhúsinu Ég veit ad spenna er gód tala nú ekki um einhverja saeta í hárid, talandi um hár zá zarf ég naudsynlega á hárgreidslumeistara ad halda zar sem hausinn á mér er eins og ...... (gaeti tekid mynd ad kollunni) .....
13.7.2007 | 06:23
Fadmlag er tónn vaentumzykju ....
.... maelieining á umfang er kona naer í kjöltu sína. Fadmlag er undursamlegt og notalegt og fer oft eftir tilfinningu milli gefanda og zyggjanda. Ég elska fadmlög og hann Afi minn heitinn gaf manni oft verulega hraustleg fadmlög en zad er eins og med allt ...... Zad er tilfinningin sem vid gefum med innilegu fadmlaginu sem skiptir máli. Zad má segja ad Fadmlag sé urmullin öll af vaentumzykju
Fadmlag er stór Olía á Striga
Zad kom til mín tannlaeknir sem elskar myndirnar mínar og vill endilega ad ég sýni stóru myndirnar mínar í risastórri bidstofunni. Ekki vitlaust en vid sjáum til hvad verdur zví zad er svo mikilvaegt ad gera hlutina á réttan máta zannig ad allir zraedir rati rétta leid.
Ég vaknadi velúthvíld í morgun og vidurkenni ad zad er gott ad vakna á undan fjölskyldunni, vera einn ad dunda sér. Draumarnir mínir koma til mín sídar í dag zví hugur minn er vid annad núna. Zad er mikid ad gera hjá mér á zessum blessada Föstudegi 13 Júlí svo réttara er ad halda sér vel vid efnid. Má segja ad zessi dagur komi tvöfaldur í sinni mynd.
Ziggdu brakandi fadmlag mitt og njóttu dagsins
12.7.2007 | 18:30
Sólfölvi .....
Eins og nýfallinn snjór fagna ég sólfölvanum er leggst á andlit mitt. Sólfölvi er örlítil sleikja sólskíns er frískar upp, á kríuhvítt útlit mitt. Eftir ad zramm og notalegt afslappelsi í zeirri einu dekurborg Andorra la Vella nádi Fjallkonan smá fölva í andlit sitt er gerir hana saelli og vaenni. Ekki ad spyrja zar sem uppáhalds kampavínid var á morgunverdarhladbordinu nidurkaelt í brakandi klakanum. Morgunveitingarnar voru eins og hafsjór girnilegra morgunrétta. Fyrir valinu kaeru vinir var fyrst og fremst Kampavín í háu glasi, vatnsmelóna og ferskja, önnur tegund af melónu, appelsína og greipávöxtur. Mín draup á perlandi kampavíninu og skoladi nidur ferskum ávöxtum.
Eftir herlegheitin var zad Expresso kaffi og gott spjall vid ferdafélagana. Vid héldum af stad til ad njóta útiverunnar, heyra nid árinnar er valdi slód sína um baejinn og ferskur fuglasöngurinn var bara til ad styrkja mátt og hug.
HÉR ÁTTI AD VERA MYND AF KONU MED ÁVÖXT OG KARL
Var ad fatta zad ad ég er ekki búin ad hlada inn myndunum úr ferdinni .... sem var í alla stadi yndael og ljúf. 16 klst akstur og svipad í notalegheitum til ad sinna duttlungum konu sem á karl og börn. Kona sem á eina ömmu á jördu og adra á himni, kona sem er hrifin af skelfiski og sjáfarfangi, konu sem er og hefur áhuga ad lifa lífinu ..... Já, konu sem elskar vini sína sem eru afskaplega fáir í zessum heimi en zeir sem eru ilma sem fegursta rós á björtum morgni.
Í dag fékk ég gódar fréttir og ég zakka graenum skónum sem veittu mér haelsaeri. Já, zad vard úr ad allt sem ég ladadi .... skrítid ad vera búin ad ná zessum áfanga og tilfinningin er sú sama ....
wow pover of mind er just a incredible inspiration that we send out to the universe .....
Nú er ég rétt ad byrja og nidur um sólvölvadan vanga laedast gleditár, takmarki nád, aftur á byrjunarreit ..... GRAENU SKÓRNIR hafa töframátt ...
No pain, No game!
12.7.2007 | 00:17
Klukkan tifar, langt gengin í morgun .....
Ég um mig frá mér til mín .....
Gódur dagur, vaknadi rétt fyrir 8 í morgun, fór í zvottahúsid og gerdi Fjallinu greida ( hehehhe) z.e. litla heimilinu og braut saman zvott, setti í zvottavél og duddadi mér vid ad koma öllu í gott horf! Fékk mér nýkreistan appelsínusafa til ad ná mér í vítamín í kroppinn .........
Zad má segja ad hlutirnir séu notalegir, hugarvísindin eru ad smella saman og nú zarf ad hnýta lokahnútinn á "tryllid" og móttaka dásemdir ................... Heill dagur vid störf, var allt of lengi fékk baedi gott og ekki eins gott og aesti mig smá smá ....... Fjallid fékk fyrstu lotu og svo Húni konungur zá naestu! Hüni var ánaegdur med mig zegar vid hlógum frá okkur vitid yfir litlu viti sumra sem ekki verda nefndir! Hér raedir hvorki Kóngafólk, fjölskyldumedlimi né kaera vini
Eftir vinnudaginn kom ég heim og ákvad ad skella mér í portid mitt ljúfa og tók nokkra pennsla og hvarf í heim sem er MINN ..............
... Akrýlmynd midlungs stór Stúlka med blóm ....
Ég er á fullu ad rádast á óklárada bunkann .... zessi hér ad ofan er krúsídúlla sem ég byrjadi á í desember í fyrra! Desember, jólamánudur á Íslandi .... med fjölskyldunni minni stadsetning ofurfagur Hafnarfjördur med útsýni ad Álverinu .... Rannveig Rist sendi mér meir ad segja jólagjöf.
Kanski er zessi stúlka Rannveig med blómid .... Kanski og kanski ekki ????
Svo, oG sVo ... virdist vera sem ég geti ekki sett inn fleiri myndir reyni kanski aftur á morgun, laet mig dreyma um heima og geima. Er ordin sybbin og aetla ad laeda mér upp í rúmmid mitt sem er í senn notalegt og kallar á mig á zeirri einu tídni sem eyru mín heyra!
Saetir draumar laeda sér ad hjartanu er tifar
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 07:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)