Stórmerkilegt hvernig ásýnd breitist .....

Það er víst engin launung að persónan ég er öfgamanneskja.  "Öfgar göfga" Sálin finnur jafnan farveg til að láta sér líða vel í og við þróumst áfram með undarlegum hætti.

Eftir Jóla og gamlárs át og drykkju hefur líkamin tekið sjálfstæða stefnu í örum vexti. 

Ég vaknaði sem sagt alsaklaus og bjó mig undir spjall við spegilinn, góðann daginn sæta, hvernig höfum við það í dag?  Já, spegillinn talaði við mig í fleirtölu Whistling  Ohhh af hverju tók ég ekki eftir þessu fyrr.  Crying  Ég er óskaplega grönn í hugsun en það er víst ekki hægt að nota sama fatnað sama hversu grannur hugurinn er!!!!  

Nú er ég komin niður á jörðina og eitt er víst að geðbriðgi hugsans ná ekki að plata mærina mjúku í dag.  Kanski á morgun, hver veit.  Í dag verður gerður matseðill út vikuna, girnilegt léttmeti til að bæta sára sálina sem lifir í ljótum heimi blekkingar og vanrækslu.

Einn dagur í einu og fyrr en varir getum við sáttar tekið morgunspjall.  Konan í speglinum og ég ....

 

Gerum góðverk í dag 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Spegillinn sagði ekkert við mig í morgun ...og þó!!!allavega sagði ég við spegilinn"æ þú ert nú hálf drusluleg..........."

Solla Guðjóns, 15.1.2007 kl. 11:25

2 Smámynd: Margrét M

kvitt fyrir blogglestri

Margrét M, 15.1.2007 kl. 11:37

3 Smámynd: Ólafur fannberg

sá ekki spegilinn i morgun var ekki vaknaður

Ólafur fannberg, 15.1.2007 kl. 13:11

4 Smámynd: www.zordis.com

Kanski var ég að ganga í svefni   Ætla að skjótast og kíkja ......... 

www.zordis.com, 15.1.2007 kl. 13:28

5 identicon

Eins gott að minn spegill segir ekki neitt. Sé hann tvisvar á dag og sem betur fer þegir hann.

Lisa (IP-tala skráð) 15.1.2007 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband