1.4.2010 | 14:58
Í brúđarskóm á leiđ á ball ....
.... Gylltir og fallegir, támjóir skór.
Rođi í kinnum, stútur á munn og létt indigó augnskuggi. Andlitiđ ađ taka á sig nýja mynd. Í morgun á ţessum annars ljúfa degi 1. Apríl ţá vaknađi konan falleg, milljón krónum eldri eins og nýsleginn túskildingur.
Í happadrćtti lífsins gerist ýmislegt, hiđ ókunna og spennandi bankar uppá og verkefni streyma inn.
Gifta konan búin ađ trúlofast andanum og gleypir Omega 3 á öđru hundrađi, gott fyrir hjarta, heila og liđi!
3 kg af sérlegum safa appelsínum eru í netinu á eldhúseyjunni og góđ tónlist hljómar úr tölvunni. Útvarpiđ gamla og góđa er stóđ í eldhúsgluggaum hjá ömmu og afa heyrir nú sögunni til og tćknin tröllríđur hverri frumu líkamans. Í glugganum situr fagur hrafn og hvćsir, úti er bjart og fallegt og ţađ endurspeglar sálartetriđ. Ég er sćl og glöđ enda alsett demöntum, jebb .... Demöntum og smá silki! Konur eru bara hamingjusamar ţegar ţćr geta ausiđ yfir sig englafjöđrum og bađađ sig í demöntum.
Ég er hamingjusöm enda einföld og ofbođslega falleg. Hver vćri nú ekki tengdur hamigjunni ef hann vćri eins og ég? Er ţađ nema von ađ ég spyrji ....
Svo eru ţađ páskarnir, gulir og gylltir sem koma nú tipplandi á tánum. Skírdagur og fermingar, föstudagurinn langi í minningu ţjáninga Jesúbarnsins og svo páskadagur međ allri sinni gleđi.
Ég gleymdi laugardeginum en ţá fć ég góđa vinkonu í heimsókn. Hún kemur seint um kvöldiđ og mun ég vera tilbúin međ Sangríu handa henni og öllara fyrir gamlann hennar. Já svona er lífiđ gott og skemmtilegt ....
Ég verđ líklegast á sýningunni minni um helgina, ţarf ađ velja mér dag til ađ mćta og hvet ykkur sem eruđ hér á Spáni ađ kíkja viđ á Café Sofá í Algorfa ađ skođa sýninguna.
Svo ćtla ég ađ ganga um á brúđarskónum og láta mér liđa eins og drottningu.
Gleđilega Páska elskulegur vinur minn
Lífiđ hefur aldrei veriđ fallegra enda held ég ađ ţađ verđi bara fegurra eftir ţví sem viđ eldumst. Erum og verđum ţakklátari fyrir ţađ sem gerist í lífinu. Đeinkjú kćri viđstoppari .......
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 15:00 | Facebook
Athugasemdir
Gleđilega páska elsku kona :o)
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 1.4.2010 kl. 15:21
Steina mín, Gleđilega Páska til ţín og ţinna í fallegu Lejre ...
www.zordis.com, 1.4.2010 kl. 16:14
Gleđilega páska mín kćra og njóttu vel.
Ásdís Sigurđardóttir, 1.4.2010 kl. 23:36
Lífiđ er yndislegt
Hrönn Sigurđardóttir, 2.4.2010 kl. 15:54
Gleđilega páska fallega demants kona
Kristín Katla Árnadóttir, 2.4.2010 kl. 17:27
Gleđilega páska og njóttu ţeirra.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 3.4.2010 kl. 10:12
Hvernig gekk svo drottningunni á brúđarskónum?
Er eiginlega viss um ađ svariđ sé súper dúper vel
Knús á ţig engillinn minn
Elín Björk, 6.4.2010 kl. 12:54
Já, lífiđ er yndislegt og međ aldrinum gefum viđ meiri gaum af öllu ţví fallega og góđa sem lífiđ hefur upp á ađ bjóđa. Svo hefur hugsanagangur okkar og reynsla mikiđ ađ segja. Sjá björtu hliđarnar í öllu og leyfa okkur ekki ađ dragast niđur í neikvćđni. Góđa helgi.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 9.4.2010 kl. 14:52
Mađur lifnar allur viđ ađ lesa fćrslurnar ţínar.
Ţú ert međ sanni sólargeisli
Christine Einarsson (IP-tala skráđ) 13.4.2010 kl. 12:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.