Út í óvissuna .... alein í myrkrinu

Eftir ad ég kvaddi Fjallid í kvöld og hann óskadi mér heilla, ruddust nidur í hugann á mér allskyns vangaveltur.  Edlilegur starfsdagur á enda en minn dagur langt í frá yfirstadinn.

Ég átti fyrir höndum 100km akstur og hlustadi á zvottavéla rokk.  Ók á ógnarhrada eftir hradbrautinni og lét mér ekki leidast!  Sá fyrir mér stefnumót vid ókunna persónu, sem ég vissi í raun ekkert um.  Vid treystum eflaust öll á ad allir sem vid umgöngumst séu eins og vid.  Zokkalega undursamleg öll af sömu gerd, med ólíkar zarfir, skodanir og allt zad óvaenta sem vid leynum hvort ödru.  Sýnum zann hluta af okkur sem okkur zykir haefa hverju sinni.  Whistling

Persónur sem eru brot í litríkum geislum regnbogans.  Vid eigum öll uppáhaldsliti, uppáhalds stadi og erum uppáhald einhverra.  Til saman geislum vid sterkar en allt annad.  Frá hverri persónu skín stórkostleg stjarna sem vid aettum ad lýsa upp og leida zad fagra fram veginn.

Gódur og annasamur dagur er nú á enda.  Ég aetla ad leggja vopnin til hvíldar og geyma eitthvad til morguns er byrjar á 100km akstri og fundarhöldum.  Leidsögn og andans zögn.

Ég er svo mikill snillingur ad ég zurrkadi út tungumálaflipann.  Samzykkti ad ég vildi eyda honum út sem zýdir einfaldlega ad íslenski sérstafirnir mínir eru í fríi.  Og litla regnbogaljósid mitt faer útrás í ödru en skrifum í nótt!  

 

Adam Leontus

 

Ég er regnboginn, ég er hluti af zér

í sömu zokunni vid lýsum og leidum hvort annad

Zú ert regnboginn, zú ert ég

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Zessi stórkostlega mynd sem ég deili med okkur er eftir listamann frá Haiti sem heitir Adam Leontus.  Ég fann zessa mynd og zótti hún alveg vid haefi vid regnbogahugsunina!  Vona ad Leontus gledjist yfir ad dreifa birtu sinni á mbl.is

www.zordis.com, 1.2.2007 kl. 00:14

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Fjallið farið og annar á fjall í fyrramáliðGrasekkjur eru bara

Segi alveg eins og er með fullri virðingu fyrir regnbogalystamanninum að mér finnst þetta ekkert flott mynd þó ég elski regnbogan sem ég kemst aldrei undir

Knús í suðrið

Solla Guðjóns, 1.2.2007 kl. 00:25

3 identicon

Mér finnst þessi mynd líka stórkostleg. Var að skoða myndirnar hans, svo fallegar og litríkar.

Lisa (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 06:48

4 Smámynd: Ólafur fannberg

regnbogi regnbogi........

Ólafur fannberg, 1.2.2007 kl. 09:36

5 Smámynd: Elín Björk

Hæ sæta mín, á ég að hjálpa þér með tungumálaflipann?  

Knús til þín, sé þig eftir smááááá

Elín Björk, 1.2.2007 kl. 11:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband