Sunnudagstilfinning = brjálćđislega löng helgi :-)

Viđ hjónakornin fórum í gćrkvöldi út ađ borđa međ vinum okkar.  Leiđin lá á veitingstađ viđ smábátahöfnina í Cabo Roig.  Ţađ voru ekki margir sem nutu félagsskapar okkar nema miskrúttlegir ţjónar sem biđu í ofvćni eftir lokun stađarins.  Viđ yfirgáfum pleisiđ rúmlega 22:00 sem ţykir nú ekki seint á spćnska vísu.  

 

Glćsilegar krćsingar

Oft hefur ţjónustan veriđ betri en félagsskapurinn bćtti upp sofandi andrúmsloftiđ.  Viđ völdum gott vín međ matnum "Muga Crianza" sem er einstaklega bragđgott og létt á tungunni.  Ég las yfir vínlistann og sá ađ ţeir bjóđa ekki upp á kampavíniđ sem mér ţykir svo gott og gantađist ég ađeins um ţađ viđ einn ţjóninn sem fattađi ekki "woopýskar gjörđir" mínar.  

 

Í forrétt brjálćđislega góđur Foi de Strassburg ....... Joyful

Í ađarétt var nánast hrá Nautalund međ gráđostasósu .....Wizard

í eftirrétt kaffi og cointreau hellt yfir fullt glas af muldum ís Whistling
 

 Eftir frbćran mat fórum viđ á Karokí stađ til ađ prófa hljómgćđin í kerfinu.  Ţađ sem fáir vita er ađ ég er söngkona LoL .  Hef gaman af söng, meir ađ segja hef sungiđ inn á hljómplötu sem er vinsćl ár hvert um jólaleytiđ.  Burt séđ, ţá stendur til ađ starfsfélagar geri sér glađan dag um miđjan febrúar og munum viđ snćđa ítalskt léttmeti og syngja í karokí og hafa smá keppni!  Niđurstađan er ađ hljóđkerfiđ er gott og mun ég beita öllum mínum trixum til ađ vinna til verđlauna! 

 

Sigurviss mun ég stíga á stokk

 


Ţótt ég sigri ekki mun ég ljóma og gleđja sal og hjörtu.

HeartHeartHeart

Bjartur dagur, nokkrir regndropar sem vćta jörđ.

3 kerti brenna til heiđurs trúarinnar, vonarinnar og kćrleiksins 

Ţađ fjórđa lýsir til heiđurs ţér

Eigđu góđan dag 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Frćg, já ţađ má nú segja.  Bakraddarsöngur međ honum Ómari skemmtilega Ragnarssyni.  Ógleymanleg minning sem hann gaf 12 ára barninu en hljómplatan heitir í Hátíđarskapi og sungum viđ 3 stúlkur úr kór Vesturbćjarskólans međ honum og hann var sem dćmi ađ klára ađ semja og laga texta ţegar upptökur fóru fram.  Ragga Gísla kenndi okkur söng og jók áhuga okkar á hljóđfćrum .......  Vona ađ frćgđin tylli sér hjá mér af annari listsköpun en sönglistinni. 

Máltíđin kostađi fyrir 4, allir međ forrétt, ađalrétt og eftirrétti tćpl. 190 evrur sem eru tćpar 17.000 íslenskar! 

www.zordis.com, 3.2.2007 kl. 15:54

2 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Girnilegur matseđill mmm. Mig rámar nú eitthvađ í söng frá frúnni í den og ţróunina í myndlistinni ;) Knús til ykkar suđur :)

Vatnsberi Margrét, 3.2.2007 kl. 23:22

3 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Flottur matseđill! Nammi, namm, og ekki dýrt! Ţú ert sem sagt svona ofsafrćg eins og ég ... ţađ getur enginn gleymt bláu öxlinni á sjúklingnum sem ég lék í Heilsubćlinu, ég var ţvílíkt sannfćrandi sjúklingur ... hehehehhe

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 4.2.2007 kl. 00:12

4 Smámynd: www.zordis.com

Já, Margrét manstu eftir hljómsveitinni sem sum okkar gauluđum í. Sú minning var á gráa heilasvćđinu en er nú ljóslifandi ţökk sé ţér.  Knús til ţín og ţinna. 

hehehe, Gurrí, já ofsafrćg er rétta orđiđ   get enn sem komiđ er gengiđ teinrétt án ţess ađ fá sinaskeiđabólgu af eiginhandaráritunum ........

www.zordis.com, 4.2.2007 kl. 12:58

5 identicon

Ein af mínum uppáhalds jólaplötum

Lisa (IP-tala skráđ) 5.2.2007 kl. 00:33

6 Smámynd: www.zordis.com

www.zordis.com, 6.2.2007 kl. 19:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband