Blóm á Sunnudegi

 Með rautt blóm

Með rautt blóm

Olía á Striga 20 x 50

 

Loksins kláraði ég stúlkuna með blómið.  Þessi mynd var rissuð á playa levante á Benidorm.

Sú ferð var farin ásamt konu og 5 börnum.  Haldið var til bæjarins Finestrat sem er lítill bær í fjöllum.  Ferðinni var heitið að htta miðil.  

Ferlega gaman og má segja að himintunglin hafi skolfið.  

Dagurinn er sólríkur og bjartur og ekki úr vegi að vökva blómin sem teygja anga sína í ofvæni til móður sinnar ...... vatn vatn vatn .....

Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

góðann sunnudag..

Ólafur fannberg, 11.2.2007 kl. 10:11

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Snild þessi mynd og falllegir litir

Solla Guðjóns, 11.2.2007 kl. 10:15

3 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Frábær mynd Kveðja suður um höf

Vatnsberi Margrét, 11.2.2007 kl. 10:21

4 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Æðisleg mynd ... ekki leiðinlegt ef ferðasagan hefði fylgt ...

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.2.2007 kl. 14:24

5 Smámynd: www.zordis.com

GH Ferðasaga ...

JI  Miðillinn var hreint út sagt frábær .... Sagði mér flest sem ég vissi og örlítið meir!

www.zordis.com, 11.2.2007 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband