Myndarlegur maður gaf mér pírð augu ...

Það má nú deila um hversu myndarlegur hann var (dæmigerða graða latneska útlit) !  Hann kom í vinnuna til mín rétt fyrir lokun, slapp inn um öryggishliðið og ég gat ekki annað en;

Lagað pilsið sem hrukkast alltaf upp (maybe I´m to fat) strauk hárið aftur og lagaði brjóstin sem reyna að poppa upp úr haldaranum!

Hann gaf sig að mér og bar upp erindið en ég rak hann á dyr!  Karlmenn, no dignity sko!

 

Fegurð er afstæð
Vale, þessi er ekki dæmigert latneskt tröll 

 

Burt séð frá þessum manni sem af-myndarlegaðist (sjá mynd að ofan)  eftir heimsóknina þá er dagurinn búinn að vera nokkuð góður.  Ég er búin að velkjast um hinar og þessar upplýsinga síður, skrá niður staðreyndir og blikka samstarfsfélaga mína. 

Í kvöld ætla ég að klára allt fyrir prentarann minn.  Allt verður reddý svo blómabúðir Íslands brjálist ekki við mig.  Burr.  Þið sem viljið fá kort í pósti sendi mér línu á zordis@zordis.com með heimilisfangi og nafninu ykkar.  Bloggvinir fá að sjálfsögðu hamingjuspelluð kort í tilefni dagsins.

 Heimsins fegurð skín úr augum sjáandans 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég er eiithvað klikk búin að stara á þennan þarna á myndini og mér er orðið flögurtsamt sko,,,,,,,, Er líka alltaf að lenda í svona maybe-baby-aðstæðum.júnó.með brjóstin og bumbuna og allt þetta popp-up.En Knús á þig dúll

Solla Guðjóns, 15.2.2007 kl. 20:36

2 Smámynd: www.zordis.com

Þetta var ílla gert hjá mér að smella mynd af honum ...... er það ekki?

www.zordis.com, 15.2.2007 kl. 20:40

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Nei ekki þér að kenna sko er komin með steinsmug,,,,,þannig einhver magapest

Solla Guðjóns, 15.2.2007 kl. 21:01

4 Smámynd: Vatnsberi Margrét

kvitt knús og mal frá mér og Kríla

Vatnsberi Margrét, 16.2.2007 kl. 00:06

5 Smámynd: Ólafur fannberg

knús

Ólafur fannberg, 16.2.2007 kl. 09:00

6 Smámynd: Margrét M

dæmigert tröll  .......

Margrét M, 16.2.2007 kl. 10:10

7 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Já já hann er kannski eitthvað óheppinn greyið með útlitið en það fer ekki framhjá neinum hversu hans innri fegurð hreinlega geislar í gegn. Sjáiði ekki sakleysið í augum hans og einlægt brosið??? Manni hlýnar bara um hjartaræturnar.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 16.2.2007 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband