Kirsuberja maski ...

Sunnudagar til sælu.

Í dag nýtur húðin góðs af kærleikanum.  Kirsuberjamaski sem gerir mann yngri, yngri undarsamlega yngri og sléttari i húðinni.  Endar með ævarandi æskuljóma.  Ljónheppin hún ég!

 

hversu ungur er hægt að vera

 

Í familíunni lifa saman Steingeitin ég, Sporðdrekafjallið, Vatnsberastúlkan og litli ljónsunginn.  Núna er Vatnsberastúlkan að pirrast yfir þjónustuleysi sínu þar sem Steingeitin skipaði hana sem yfir aðstoðarstúlku ljónsungans ..... Flókið ástarferli heheheheh ......

 Lífið á hamingjustöðum er bara gott. 

Fjallið fær að sofa út

Vatnsberastúlkan er að finna brosið sitt

Ljónsunginn er að leika sér

Steingeitin er að spekulera

Góður dagur og tími kominn að taka Kirsuberjamaskann af svo ég yngist ekki um of! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Rosalega góður maski.  Ofurfegurð mætti augnliti spegilsins.  Við erum vinkonur, fallega konan í speglinum og alþýðukonan ég!  Já, hoppum út í djúpu megin, náum okkur í sléttann malla, rass og læri! 

www.zordis.com, 18.2.2007 kl. 12:00

2 Smámynd: Elín Björk

Hvað kom svo út úr spekúleringum steingeitarinnar?

Gaman á nýja kínverska árinu sem rann upp á miðnætti  

Knús til þín ofurkroppur!

Elín Björk, 18.2.2007 kl. 17:46

3 Smámynd: Solla Guðjóns

Bíð bara eftir að þú verðir BERjarðaber í morgunmat,kirsberjamaski í andlitið,alsber í nótt eins og veraber

Solla Guðjóns, 18.2.2007 kl. 19:28

4 Smámynd: www.zordis.com

Ég er núna Opinber .... ber í framan með öll þessi dásamlegu ber í boðinu!  Best að bjóða karli í svona prívat "ber er hver að baki" jeddúdda hvað það verður gaman hjá mér ................

www.zordis.com, 18.2.2007 kl. 21:00

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Opinber í boðinuvá langar að skrifa svoldið en það yrði of gróft útaf dottlu

Solla Guðjóns, 18.2.2007 kl. 21:15

6 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Náttúruleg er konan fegurst. Jarðarber eða allsber. Skiptir ekki öllu.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 18.2.2007 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband