Frelsi til að vera til ....

Það er svo oft talað um frelsi og frelsi og meira frelsi.

Í dag var ég frjáls og fór á vit þess leynda og hugsaði með mér ýmislegt sem var þó allt mjög jákvætt.  Nokkur fiðrildi komu og hvísluðu að mér spennuorðum ..... ég leifði mér að hlakka til.

Blindur hittingur þótt ég vissi svo margt en samt ekki neitt!  Nú er bloggvinkona mín Jóna Ingibjörg mér sýnilegri og þakka ég henni fyrir skemmtilegt spjall um heima og geyma......

 

Café Milan í góðum félagsskap
Myndin af okkur er frekar hreifð
 
Fallegar stöllur létu brosandi barþjóninn taka myndina.  Við verðum bara að endurtaka leikinn til að fá stillta mynd en það er kanski hægara sagt en gert þegar ormurinn fer á kreik.
 
Góður hittingur stendur upp úr eftir daginn.
 
Leið lá inn í Fífusel þar sem trúboðasamkoma var í fullum gangi.  Mikið skrafað og rætt á þeim fundi sem var hinn skemmtilegasti þegar upp var staðið.
 
Afmælisgjafaspjall og þjóðfélagsumræður
 
Heart En ég segi bara takk fyrir góðan dag kæra Jóna Ingibjörg hann var vel þess virði Heart
 
Café Milano svíkur engann .... takk fyrir ábendinguna Katrín. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Frábært hjá ykkur! Ég er náttla að drepast úr öfund hérna hinu megin við hafið. En bíðiði bara..það kemur sá dagur sem ég get farið til íslands og spánar þegar mig langar. Og þá mun ekkert halda aftur af mér til að koma og gefa ykkur knus

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.3.2007 kl. 08:53

2 Smámynd: www.zordis.com

Ég hlakka til Frú Katrín,  annars er ég að renna um Standsted þann yndislega bæ fljótlega!  Þar eru góðir djús staðir ......

www.zordis.com, 1.3.2007 kl. 10:01

3 Smámynd: Margrét M

þetta hefur verið spennandi hittingur ..

Margrét M, 1.3.2007 kl. 10:02

4 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Hvenar fer frúin yfir hafið aftur?

Vatnsberi Margrét, 1.3.2007 kl. 10:25

5 Smámynd: Gerða Kristjáns

Flottar eru þið

Gerða Kristjáns, 1.3.2007 kl. 10:49

6 Smámynd: Ólafur fannberg

flottar

Ólafur fannberg, 1.3.2007 kl. 13:57

7 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 2.3.2007 kl. 02:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband