Vambfylli af ást tengdamóđur .....

Rólegheitin fyrir svefninn.  Ţegar börnin eru komin á vit ćvintýra draumalandsins, ţegar ţögnin ýtir undir ađgerđarleysiđ.  Veđriđ er búiđ ađ vera hreint dásamlegt í dag og viđ fundum okkur í fađmi tengdafjölskyldunnar.  Ţađ er alltaf notalegt ađ koma heim og taka ţátt á ţann eina máta sem mér er mögulegt.  

Á sunnudögum erum viđ eins og eđalborin og njótum velvilja tengdaforeldranna.

Í hádeginu var eftirfarandi; 

Pönnusteikar rćkjur sem er gjörsamlega puttasleikjandi dćmi um forrétt

Freyđandi ísjökulkallt kampavín (já ég er heppin međ fjölskyldu) Heart

Matarmenning fjölskyldu minnar er ţessi dćmigerđi miđjarđarhafsmatseđill, er byggist upp af grćnmeti og ávöxtum, sođ međ vćnni kjötbollu, linsubaunir, kjötsúpur og hrísgrjónaréttir svo eitthvađ sé nefnt.  Í raun tel ég ekki upp allt sem einkennir ţessa matargerđ enda vćri ţađ of langur listi en ferskt fiskmeti er geysivinsćlt og girnilegt.  Allskyns ţurrkađir ávextir og svo mćtti lengi telja.  

Á sunnudögum er "Arroz y Costra" sem er hrísgrjónaréttur sem eldađur er í potti, kjúklingur eđa kanínukjöt, kryddpylsur og saffran ... ógó gott.  Síđasta "tötsiđ"  eru eggin sem eru ţeytt, hellt yfir og látiđ krauma í ofninum.  Vćnsta soufflé verđur úr ţessi og Frú Zordisi finst ţađ best milli blautt!

Södd og sćl eftir daginn.  Börnin léku sér viđ frćndsystkyn sín.  Kisan Tigrílla lét sér líđa vel og fékk ţónokkur klór frá heimilisfólki enda búin ađ verja virkiđ eins og Tígrisdýri sćmir.

 

paellan er góóóđ
 
Ţjóđarréttur Spánverja er án efa Paellan, hrísgrjónaréttur međ sjávarfangi, međ kjöti eđa grćnmeti einu saman.
 
Glađlyndi skemmir ekki fyrir og jafnan er dreypt á spćnsku víni sem er framleitt í hérúđum í nágrenni.  Rioja vínin standa samt alltaf fyrir sínu.
 
Takiđ eftir fallegu glösunum sem eru á myndinni.  Vćri alveg til í dúsin af ţeim.
 
Njótiđ kvöldsins kćru vinir 
 
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég fć bara vatn í munninn, mér langar svo í ţennan mat. Mikiđ er ţetta allt fallegt hjá ţér.

Kristín Katla Árnadóttir, 11.3.2007 kl. 22:15

2 Smámynd: Hugarfluga

Mikiđ rosalega er ţetta girnileg lýsing hjá ţér! Er tengdafjölskyldan spćnsk?? Og glösin .. ji, ég gćti skreytt heimiliđ mitt međ svona glösum!

Hugarfluga, 12.3.2007 kl. 09:26

3 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Girnilegur matur og fínt ađ njóta dagsins svona.

Mig minnir ađ mamma og pabbi eigi tvö svona falleg glös ;)

Vatnsberi Margrét, 12.3.2007 kl. 09:52

4 Smámynd: Solla Guđjóns

Ádiskinn minn namminamminamm

Knús á ţig sćta.

Solla Guđjóns, 12.3.2007 kl. 09:56

5 Smámynd: Margrét M

ummm ferlega girnilegt, já falleg glösin á myndinni ..

Margrét M, 12.3.2007 kl. 11:30

6 Smámynd: www.zordis.com

Tengdó eru spćnsk Hugarfluga, í hádeginu bíđur mín sérlagađur grćnmetisréttur ţar sem ég lifi bara á ávöxtum og grćnmeti frá mánudegi til föstudags ....

Amma heitin átti svona öskubakka ţ.e. úr sama munstri og glösin.  Fyndiđ og amma reykti ekki ţessi sćta dúlla! 

www.zordis.com, 12.3.2007 kl. 11:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband