12.6.2006 | 21:28
Svoooo dugleg .....
Enginn til frásagnar um dugnaðinn nema drottningin sjálf! Rosalega áhugasöm um strokur og þótti rosalega gaman. Er búin að koma frá mér heilmiklu og málaði meir að segja á sostrenes grene stirgann sem lísa lét mér í té! Þar er komin fögur kona sem bíður síns veggjar, bíður síns tíma, bíður síns elskanda!
Er að undirbúa ákveðinn atburð og gengur vel. Er með málningaslettur út um allt! Betra að vera vel hreinsuð áður en Bæjarfógetinn er heimsóttur! Fór í dag til Juan xxx og hann kunni nú sitthvað um ísland, hafði gist við Heklu rætur, farið á Vatnajökul, kannaðist við Landmannalaugar og etc. Hann vissi meir um hið ilhýra en ég sem hef synt ískaldann sjóinn í Skötubótinni.......
Ekki er konu til setunnar boðið, nægt perlandi vatn, já vatn .... ekkert kampavín í miðri viku, Ó, Nei! Lét ektamanninn kaupa fullt af perlandi vatni til að svala þorstanum enda veitir ekki af þar sem nokkur hiti ríður um strendur Costa Blanca. Ætla samt að fá mér kaffitár eftir matinn og nudda mér upp úr olíunni.
Nú styttist í sumarfríið ..................
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Sagðir þú honum ekki frá SKÖTUBÓTINNI?
Er það rétt skilið að þú hafir fegið þér tár eftir matinn og nuddað þér svo UPP ÚR olíu?......hhahaahhaha. Hafðu það gott í hitanum dúlls.
solla (IP-tala skráð) 13.6.2006 kl. 01:38
Aha, nuddast áfram ad takmarkinu. Vinna vel og skipulega og zá naest allt!
Kláradi zad sem ég lagdi upp med og nú bída 8 dúllur heimssýningar! Brjálad ad gera!
www.zordis.com, 13.6.2006 kl. 06:30
vá flott,þú dugnaðarforkur..
Solla Guðjóns, 14.6.2006 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.