22.4.2007 | 18:38
Við sendum út skilaboð ....
... Hljóð situr meyjan .... horfir út um gluggan og hugsar um galdra og áhrif þeirra. Oftast er hræðsla sameiginleg tilfinning og þó!
Ég á vinkonu sem stundaði woo doo ... þessi vinkona mín er öflug og hefur skapað sér ekki einungis sökum snilligáfu sinnar heldur einnig með göldrum ákveðna virðingarstöðu í heimi sem við lifum öll í. Ég hef deilt með henni hugmyndum og gert ýmsar tilraunir í galdri sem þó er hvítur. Ég fer ekki yfir mörkin, yfir rauða strikið yfir landamæri sem ég hef ekki skilning á!
Að gefa sig í það óþekkta þarf góða leiðbeinendur ..... hljómur raddar sem kemur í gegn er röddin er tekur taum rithandar. Tilgangur alls þessa afls í upphafi var að lifa af og sú raun er fólk átti var oft á tíðum dauðleg þeim er tóku þátt!
Öll höfum við jafnan rétt á lífi, burt séð frá trú, heimi og hugsun. Öll erum við eitt í anda, lit og ljósi.


Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:42 | Facebook
Athugasemdir
Vel umhugsunarvert.
takk fyrir það.
Solla Guðjóns, 22.4.2007 kl. 20:13
Við hljotum að vera af sömu sauðaættinni
leggjandi á við hvert fótmál! Var ekki lífið dæmigert þarna með lýsislampa í annari og barnaskara í hinni .....
www.zordis.com, 22.4.2007 kl. 20:32
Ég sendi á þig gleði og gæfu
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 22.4.2007 kl. 21:54
Ólafur fannberg, 22.4.2007 kl. 22:00
Ég sveifla bara pendúlunum mínum og sveipa þig hreinsandi töfrandi orku sem sviptir burtu orkuformum sem eiga ekki lengur samleið með konu.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 23.4.2007 kl. 07:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.