Agnarsmá Veröld

Í litlum heimi, búa litlar konur.

 

 

Litil kona

 

Dreifðar út um allt.

Þær koma frá ólíkum stað og búa yfir ólíkum fjársjóðum sem eru þó sprottnir af sama meiði.

 

Ólíkar en samt svo eins
 
Ólíkar en samt svo eins
 
Litlu konurnar þekkjast lítið sem ekki neitt!  Töfrarnir hafa leitt þær saman, eins og lýsing á himni er gleður áhorfendur.
 
Heart
 
Í krafti þess að eiga sameiginlega ósk varð hún sterkari eftir því sem fleiri gáfu henni gaum, eftir að fleiri hvöttu til dáða .....
 
Heart

 

Framundan meðgangan, alúð og umhyggja þeirrar nærveru sem við munum sýna frá óbeislaðri sál allra þessara litlu kvenna. Það er styrkur í smæðinni og ekki laust við tilhlökkun fyrir því sem snertir okkur.

 

Konan er lifsins tré
 
Konan er lífsins tré 

 

HeartUpphafið er ævin öll, þó án þess að líta til endaHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 26.4.2007 kl. 08:10

2 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Vatnsberi Margrét, 26.4.2007 kl. 11:00

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er sammála Örnu  falleg saga um konur

Kristín Katla Árnadóttir, 26.4.2007 kl. 11:30

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Töfrarnir eiga engin takmörk

Solla Guðjóns, 26.4.2007 kl. 16:40

5 Smámynd: gerður rósa gunnarsdóttir

;)

gerður rósa gunnarsdóttir, 26.4.2007 kl. 19:54

6 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

   Yndiskveðjur!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 26.4.2007 kl. 20:37

7 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

konur í eggjum sem fiðrildin opnuðu.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.4.2007 kl. 20:57

8 Smámynd: Anna Gísladóttir

Manni líður bara vel eftir lesturinn

Anna Gísladóttir, 27.4.2007 kl. 07:13

9 Smámynd: Margrét M

falleg orð

Margrét M, 27.4.2007 kl. 09:55

10 identicon

Fallegt

Kær Kveðja

Lisa (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 10:17

11 identicon

Rosaflottar breytingar á síðunni þinni 

Love Lísa

Lisa (IP-tala skráð) 27.4.2007 kl. 10:31

12 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Ég er svo jarðbundin Ertu að segja undir rós að þú sért ófrísk?

Margrét Birna Auðunsdóttir, 27.4.2007 kl. 10:56

13 Smámynd: www.zordis.com

hehehehe ..... Ég er kanski að reyna að kjafta í mig krakka eins og sagt var í sveitinni þegar gróa gamla fór á leyti!  Ég er bara svo alsæl með gjöf lífsins ... verð meir.

www.zordis.com, 27.4.2007 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband