Formúlan, bloggvinir og sólin ....

Elskuleg sólin klikkar ekki, Formúlan í startholunum ogţú kćri bloggvinur.  Spenningur í hámarki hjá Fjallinu og hér međ viđurkennist ađ Formúlu áhugi er skömminni skárri en eilífur tuđruboltaáhugi!  Ţessi elska hefur sem betur fer áhuga á ađal"tuđrunni" mér, og ég segi nú bara er á međan er!

Sunnudagurinn kom, kitlađi mig langt á undan öđru heimilisfólki, vakti mig upp frá draumastundinni sem fjallađi um fjársjóđinn sem ég setti í veskiđ mitt.  Ađ ekki er allt sem sýnist í ţessari veröld.

 

Strákur og Stélfjöđur
Olía á Striga

 

Fyrir ţá draumspöku ţa var nóttin heldur lífleg í merkingu tákna!  Hálfgerđir ördraumar og stiklur út í gegn.  I minningunni er brot af ţessum;

Ég stóđ á götu úti, hafđi rölt međ ströndinni (er ekki svona dćmigerđ strandelskandi manneskja) og nálgađist borđ međ tomum skartgripakössum.  Ţegar betur var ađ gáđ sá ég ađ ţarna var gull og ég tók fallegt gullhálsmen og armband međ fínu munstri og setti í handtöskuna mína, ađ auki voru fallegir gulllokkar međ kristöllum sem ég tók, sennilega voru pörin 3 sem ég setti í töskuna.  I ţessu kom bíll sem var međ afskiptasemi og vildi taka gulliđ frá mér.  Ég fann flóttaleiđ og lokađi mig inn á salerni ţar sem ég varđist fólkinu (ath. karlmenn ađ sígaunaćttum) međ kjafti og klóm.  Ég hélt gullinu í handtöskunni minni og vaknađi skömmu seinna.

Draumar eru yndi og ţađ er spurning Katla hvort mig hafi veriđ ađ dreyma fyrir átökum sem ég hef sigur úr ţó innikróuđ ....

Formúlan er á fullu, ég ţarf ađ fara ađ kjósa ..... berjast fyrir ađ fá samţykki ţar sem nafn mitt birtist hvergi á upplýsingarblöđum!  Nu er ég sem sagt ađ fara til sveitarstjórnarinnar og kanna stöđu mína.  Ţrátt fyrir ađ skila auđu ţá ţarf rétti ađ vera fram fylgt! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hmmm.... ertu smá steliţjófur í draumunum ţínum?

Ef ég hefđi veriđ í ţessum draumi, ţá hefđi ég notađ sjóskíđin mín til ađ lemja ţessa sígaunakarla og hjálpađ ţér ađ sleppa. Sá sígauni sem króar Zordisi af á klósetti skal mćta mér reiđum!

Annars er ég meiri tuđrumađur en Formúlumađur. Gott ađ heimurinn er ekki eins, enda held ég ađ ţađ séu andstćđur sem trekkja fólk svo vel ađ hvert öđru.

frá Akureyri!

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 27.5.2007 kl. 12:34

2 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Algerlega yndisleg myndin...... Segi meir síđar..ţarf ađ skjótast til London.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 27.5.2007 kl. 12:41

3 identicon

Góđan dag

Hetjan mín elskar líka  Formúluna - ég sakna Sjúmakers.

Meiriháttar myndir. Konan međ rautt í glasi er jafn frábćr og Blómarósin mín/ţín :) - og ţessi mynd af stráknum er stórkostleg.

KraftaknÚs og krunk, krunk á ţig

Lísa (IP-tala skráđ) 27.5.2007 kl. 13:02

4 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Gull í draumi er fyrir góđu, um ađ gera ađ halda í ţađ. Ég kíkti í draumráđningabók sem mér áskotnađist einu sinni og ţar stendur: If you handle gold in your dream, you will be unusually successful in all enterprises. To find gold, indicates that your superior abilities will place you easily ahead in the race for honors and wealth. Ţetta fann ég um gull í, "Dictonary of Dreams."

Svo nú er um ađ gera ađ vera bjartsýnn á framtíđina sem ég veit ađ ţú ert.

Ţađ er flott ađ dreyma góđa drauma en ég man enga af mínum draumum uppá síđkastiđ. Svo ég verđ bara ađ ráđa annarra drauma, hehe. Draumakveđjur. Sóldís

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 27.5.2007 kl. 13:07

5 Smámynd: Heiđa  Ţórđar

Elsku Snúlls! Formúlan!!! ćtti ađ kynna ţig fyrir mínum ex - ex - exum öllum

Heiđa Ţórđar, 27.5.2007 kl. 13:58

6 Smámynd: Solla Guđjóns

Hahahah bara snilld ég ćtla ekki ađ segja Pálmasyni ađ formúlan sé núna... uh er hún kansi búin...ekkert veriđ ađ kveikja á sjónvarpi hér.

Ađ stela í draumi og komas upp međ ţađ er vo-vo-gott...

Solla Guđjóns, 27.5.2007 kl. 15:17

7 Smámynd: Elín Björk

Ég vona ţú hafir gefiđ veislustjóra ţitt atkvćđi
Gull fyrir manneskju međ hjarta úr gulli
Knús til ţín allra sćtust

Elín Björk, 27.5.2007 kl. 20:32

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já ţađ er spurning elsku Zordís.

Kristín Katla Árnadóttir, 27.5.2007 kl. 21:51

9 Smámynd: Margrét Birna Auđunsdóttir

Ég er hrifin af myndunum ţínum, sérstaklega ţessari af ţér og fjallinu.

Margrét Birna Auđunsdóttir, 28.5.2007 kl. 12:19

10 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ţetta er örugglega góđur draumur. gull er gott, en öllu góđu fylgir vont, en vont , en vont er ekki vont, ţađ fer eftir ţví hvernig viđ lítum á ţađ. gott er heldur ekki alltaf gott, ţađ fer líka eftir ţví hvernig viđ lítum á ţađ. en ég held ađ best sé ađ segja ađ ţegar manni finnst hlutir miđur góđir, ţá segi mađur, ţetta er spennandi lífsreynsla, sem ég get nýtt mér til góđs !

ljós til ţín draumakona

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 28.5.2007 kl. 12:24

11 Smámynd: bara Maja...

Gullknús til ţín kćra bloggvinkona !

bara Maja..., 28.5.2007 kl. 14:23

12 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Hér var alltaf horft á formúluna en áhuginn hefur heldur dalađ og kannski sétt kíkt međ öđru auganu ef ţađ er slysast til ađ kveikja á tv-inu ţegar hún er.

Knús til ţín úr ja ţađ er allavega rigning núna

Vatnsberi Margrét, 28.5.2007 kl. 14:55

13 Smámynd: Elín Björk

Hey, svo ég bloggi nú ađeins á ţínu bloggi  -Mig dreymdi málverk eftir sjálfa mig sem rokseldust  Hvađ vill draumakonan segja um slíkt?
*Sćnskt kram*

Elín Björk, 28.5.2007 kl. 19:36

14 Smámynd: www.zordis.com

Eg myndi ráđleggja ţer ađ mála ţađ sem ţú seldir!  Draumar fyrir daglátum eru snilld!  Ég sendi ţér fćreyskt knús til baka .....  Allt í lagi ađ blogga á annara manna síđum! 

www.zordis.com, 28.5.2007 kl. 20:02

15 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Ekkert smá krúttleg mynd :)

gerđur rósa gunnarsdóttir, 29.5.2007 kl. 21:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband