29.5.2007 | 22:22
Stjörnubjartur himinn
Ekkert eins notalegt eins og stjörnurar, horfa á zaer og vera ein á medal zeirra! Já, kvöldid búid ad vera dásamlegt í félagsskap fólks sem ég er nýbúin ad hitta, leidir okkar einfaldlega áttu ad renna saman.
Zad dásamlega vid mannverurnar er ad vid erum svo ólík en samt svo eins. Vid hittumst og skröfum og zekkjum svo hvort annad af eftirspurn, einhvern í fjölskyldunni eda jafnvel vorum med vidkomandi í skóla .... Er ekki dásamlegt ad vera Íslendingur, sveiattann bara!
Gódur dagur á enda og stjörnubjartur himinn .... Fartalvan mín eydilagdist í gaer fékk sér smá vökva í hitanum og andadist! Nóg um zad, ég aetla ad príla upp á zak og syngja lagid um stelpuna sem vildi ekki nidur af zakinu .... hún bara sat zar .... og sat meira ekki gat!
Hafdi fangid fullt af perum og dýrindis kirsuberjasafa í háu glasi. stúlkan var glöd og dreymin, pínu gleymin er kom ekki ad sök. Stúlkan er föst í heimi zar sem allir eru saelir, ljúfir og gódir!
"Komdu nidur sagdi hún amma, koddu nidur sungu pabbi og mamma ...koddu nidur etc"
Upp á zak ad hlusta á zögnina, heyra vaengjazyt finna ilminn af zví naerstadda og njóta verunnar.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ó hvađ ég man eftir ţessu lagi komdu niđur sagđi mamma og pabbi , en elsku Zordís vertu stolt ađ vera Íslendingur.ég biđ ţig ţess.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.5.2007 kl. 22:35
Ég er mjög stollt af ad vera zad sem ég er .... ordid sveiattann er ekki ragn í zeim tilgangi .... Vidurkenni ad zetta hljómar ödruvísi vid lestur en zegar ég hugsadi zad! HUX kanski ég taki zetta út ..... Ég kanski syng undir bláhimni og kyrja í mig íslandsástina! MJÖG stolltur ÍSLENDINGUR
www.zordis.com, 29.5.2007 kl. 22:40
-- og pínu-Eskfirđingur.... n´est pas? Kveđja til ţín.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 29.5.2007 kl. 22:59
Mér finnst meiriháttar ćđislegt ađ vera frá Andrómedu og kunna íslensku..gengur ţađ???
Og ég kann ekki ađ búa til Steak kidney pie ţó ég sé búin ađ vera í nokkurn tíma á englalandi. Uppruninn já....ţađ er spurning.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 29.5.2007 kl. 23:06
Auđvitađ erum viđ best.Vćri sko til í fimmara međ ţér á ţakinu og horfa á stjörnurnar og kyrja ćttjarđarljóđ
Hey í dag vorun viđ Kristín Ólöf ađ rifja upp hvađa lag ţú söngst upp í Skíđaskála hérna um áriđ en mundum ţađ ekki.
Solla Guđjóns, 29.5.2007 kl. 23:12
ţú ert alltaf jafn yndisleg!
Heiđa Ţórđar, 30.5.2007 kl. 00:19
Fartölvan mín er á uppreisnarskeiđinu núna ... en slćmt ađ heyra af andláti ţinnar. Hvernig og hvenćr verđur jarđarför hennar ... ?
Var ađ lesa fćrslu Hugarflugu áđan og hef bara dúnsćngur og klósett í huganum ... sennilega merki um ţađ ađ ég eigi ađ fara ađ sofa.
Góđa nótt, dúlla! Stjörnurnar sé ég ekki núna, heldur bara bjartan himinn kl. 2:40 um nótt ... súrrealískt, en jú ... Ísland og Íslendingar og allt íslenskt er best
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 30.5.2007 kl. 02:42
blessuđ sé mynning fartölvu
Margrét M, 30.5.2007 kl. 09:55
Sá góđan ţátt um daginn ţar sem rithöfundur frá Nýfundalandi minnir, ţar var hún ađ bera saman ţessar tvćr ţjóđir ţví viđ fengum sjálfstćđi á sama tíma og ţau afsöluđu sér sínu, nema ţađ kom vel fram ađ íslendingar vćru ekki ţessi sterka ţjóđ nema af ţví viđ trúum ţví ađ viđ séum best og getum allt
Knús til ţín mín kćra
Vatnsberi Margrét, 30.5.2007 kl. 10:39
Samúđarkveđjur, vegna tölvunnar. Já, Íslendingar eru víst bestir í öllu og ţađ sem meira er, fyrirmynd. Ja...hérna...hérna.
Um ađ gera ađ trúa á yfirburđina.
Ţér gengur frábćrlega međ ţessa tölvu, ţađ kemst alveg til skila ţađ sem ţú setur inn. Svona er ađ trúa. Gott blogg hjá ţér af ţakinu.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 30.5.2007 kl. 10:55
man ţetta lag svo vel, dásamlegt !
Ljós til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 30.5.2007 kl. 13:05
Ţú ert söngkonan dreymna á ţakinu.
Svava frá Strandbergi , 30.5.2007 kl. 23:57
Knús af Skaganum.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 31.5.2007 kl. 00:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.