Lífsins fegurd og ljótleiki

Eins og lífid er nú fallegt zá er zad alveg hrikalega ljótt!

Eins og lífid er audvelt zá getur zad verid ógedslega erfitt.

Eins og gledin er rík zá getur sorgin verdid ansi djúp

Talandi um himin og haf, fugl og fisk .......

Í dag e. draumanótt vaknadi ég kát og sael, sonur minn hafdi dreymt undarlegan draum!  Mamma, zad datt fíll af himnum og fuglabúrin okkar skemmdust vid zad.  Mamma, og svo minnkadi pabbi og var ordinn strákur eins og ég!  Mamma, mér finst zad svo sorglegt.  "Me da pena" (ég aumkast yfir zví)  Svo helltust tárin nidur kinnar litla drengsins míns er liggur nú sofandi á ný!  Ég sagdi honum ad zetta vaeri ekki sem verst, nú vaeri pabbi hans eins og bródir hans, bádir strákarnir mínir vinir!  Zetta med fíllinn og fuglana eilífdar happ og gleditákn! 

Vorbodi

Vorbodi Olía á Striga

Erfidur dagur en ljúfur, hönd í hönd voru zeir braedur Erfidur og Ljúfur.  Ég átti daginn med zeim og zurfti ad fresta mörgu mikilvaegu fyrir drengina!  Allt gekk upp, ég er ekki enn búin ad finna brosid mitt og zegar ég anda djúpt finn ég tárin sem einna helst vilja brjóta sér leid!  Ég er samt svo sael med afraksturinn ad zreytan villir fyrir ...... ég er vorbodinn, boda faedinguna, boda trúna!

Í nótt koma nýjir draumar og nýr veruleiki.  Ég upplifì Núid af alkunnri snilld, fann fallegasta brosid og erfidustu tilfinninguna.

Nidurstadan er

DáSaMlEgUr DaGuR


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Við höfum bara fullan rétt á að finna til þegar við finnum til...Þessi dagur er alheimsdagurinn þegar fólk má finna til og vera eins og þvi líður. Alveg eins hjá mér....sorg yfir osannsögli manna og ósannsögli sálar sem segist vera eitt en er allt annað í raunveruleika. Lygin er svo ljót...og ömurleg og ruglar. Zordís mín...hér er fang fyrir þig.

Smjúts.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.6.2007 kl. 22:21

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég segi það sama og Katrín lygin er ljót og ömurleg.Zordís mín

Kristín Katla Árnadóttir, 1.6.2007 kl. 22:31

3 Smámynd: www.zordis.com

Gudmundur vona ad Strandakirkja hafi getad seitt zig orku ... spurning hvort zú hafir rekid tánna í Englavíkina til ad finna laekningu meina zinna!  Daemigert, kvarr og kvein, harmavein.

Girls takk fyrir komuna, aetla ad halla mér inn í heim zar sem hid óvaenta er allsrádandi! 

www.zordis.com, 1.6.2007 kl. 22:46

4 identicon

Stundum langar mig að faðma svo mikið - en get það ekki. Orð geta því virst afskaplega lítil og fátækleg - en vita máttu að hugurinn er alltaf trúr og mikill á bak við það sem ég segi: Yndisleg ertu - knús og kossar!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 1.6.2007 kl. 22:47

5 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Stundum veldur lífið og mannkynið manni vonbrigðum. Stundum er maður svo saklaus og bláeygur og heldur að allir segi satt og séu með góðar tilætlanir. Einmitt þá er maður svo opinn fyrir áhrifum og lætur særa sig djúpt, þegar hið gagnstæða - lygi og illvilji - reynist vera fyrir hendi. Best er þegar við lærum af þessari reynslu og látum hana styrkja okkur. Það var Predikarinn sem gól.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 1.6.2007 kl. 22:54

6 Smámynd: Hugarfluga

Stórt knús og koss á kinn fyrir Zordísina mína. Gleðilega nótt og nýjan dag að morgni.

Hugarfluga, 1.6.2007 kl. 22:55

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég man þegar pappi minn setti kross  á hurðina á strandarkirkju. Hann gaf strandarkirkju krossinn á hurðinni.

Kristín Katla Árnadóttir, 1.6.2007 kl. 23:53

8 Smámynd: Solla Guðjóns

Ástin mín nú ert þú trúlega í draumheimum.Englavíkin okkar og Lísu,veit nokkur að hún fékk þetta nafn í vetur nema viðþrjár.

Risa faðmlag til þín ljúfust og dreymi þig og( Enna)kút vel.

Þegar ég sá myndina þína þá hugsaði ég þarna er sumarið komið,falleg myndtakk fyrir að vera til

.

Solla Guðjóns, 2.6.2007 kl. 00:16

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

það er gott að gráta og vera sorgmæddur, því þá er gleðin góð og velkomin,þetta helst allt æí hendur,

sorg og gleði,

svart og hvítt

kona og maður

ljós og knus

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 2.6.2007 kl. 07:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband