22.7.2006 | 08:11
Að hafa á tilfinningu ?
Þegar haft er á tilfinningu eru það ógerðir atburðir sem ekki hægt er að staðfesta.
Ég lenti einum slíkum í gær!
að láta reyna á tilfinninguna er reyndi á hugann. Hugurinn sem er öflugasta verkfærið var á reiki og í raun er ég ekki ósátt við þessa tilfinningasetu og tek þessu eins og konu sæmir.
Við er mennsk erum megum telja okkar skrítnar kýr og skondið hvað alltaf eru skýringar á öllu okkur sjálfum til hags. Bara gaman að verða vitni að sumu þótt það komi bagalega við þau áform er gerð hafa verið.
Tilfinningin er hvorki vonbrigði né gleði. Staðreyndin er núið og vegir Guðs eru og verða fyrir ofan okkar skilning þrátt fyrir að sumir hafi sitthvað á tilfinningunni.
Ég hef séð nýjar myndir er enn sem komið er hafa ekki fest sig á strigann. Ég hef leitað að ódýrum strigum á veraldarvefnum en ekki fundið. Ég furða mig á því í landi eins og Spánn er að Strigi er ódýrari á Íslandi. Ég er samt ekki furðu lostin því ég á nýjan kjól og líður eins og Vinkonu minni Drottningunni af Saba!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Hæ sæta!
Hvernig er með tilfinninguna? Er hún búin að efnisgera sig?
Ég sit hér með castaníulit í hausnum og er að brenna yfir, hlakka til að fara undir sturtuhausinn. Svo er stefnan tekin á Juguetlandia að verlsa jú nó vat.....thíhí, sé þig á eftir!
Knús á meðan!
Elín Björk, 22.7.2006 kl. 10:18
Drottingin af Saba er oft vinkona mín...
Hey dóttirin var að setja í mig castaníulit í gærdag....æ svo gaman...
Góðar kveðjur til ykkar.
Solla Guðjóns, 22.7.2006 kl. 12:25
Þórdís!!!má til að segja þér að Magni er ekki frændi hans Ása EN Anna hans Ása er amma hans....þess vegna á hann svo marga æji fell ég nú í gleymskunnar dá.....
Solla Guðjóns, 22.7.2006 kl. 17:39
Anna hlítur ad vera stollt af drengnum! Anna hefur alltaf verid langflottust svo ekki er mín hissa. Hver er módir eda fadir Magna er tengist The Clan!
www.zordis.com, 22.7.2006 kl. 20:05
Mamma hans Magna er dóttir hennar Önnu þannig tengist hann Claninu.....Borgarfjörður EYstri
Solla Guðjóns, 22.7.2006 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.