11.6.2007 | 22:52
Daisy er pínu kreysí
Sem aldrei fyrr fór miss Daisy í ökuferd med dóttir sinni! Jepp, ég heiti Miss Daisy fyrir alla enskar sálir sem kunna ekki ad bera ofurnafnid Zordis fram! Í miklu gríni fyrir allavega 6 árum var leitad á nádir fjallkonunnar, eftir ad hafa tíundad nafnid síendurtekid sagdi ég; "Just, Call me Daisy" sídan zá hefur ekki verid aftur snúid og nafnid fylgir mér eins og maran!
Mér finnst Baldursbráin ofurflott enda ber hún nafnid Daisy! Ég var kanski "zú elskar mig, zú elskar mig" blóm á 15öld! Hver veit hvort ég hafi verid zurftafrekur arfi eda tígurleg rós er zreifst á ílla lyktandi skít ..... eda bara kósý kvíga!
Hringrás, lífsins kedja, gledi, sorg og heimur.
Zad er gott ad vera dapur rétt eins og gladur. Zad er gott ad gefa vandamálinu gaum sem felur í sér zúsundir nýrra taekifaera! Er ekki bara ad stökkva á réttu lausnina zegar zannig býr undir .....
Til hamingju med árid Doddi "minn" zad má eiginlega segja ad sökum anna í hinu raunverulega lífi zá hafi ég ekki fundid tíma fyrir adallífid mitt med ykkur og er zar af leidandi ...... í zeirri adstödu ad fá uppsagnarbréf frá ykkur kaeru blogg kaerastar og kaerustur. Skrápurinn er hardur og hrjúfur en undir nidri daelir tryllt hjartad blódi! Ég hef verid andlaus, fridlaus og á barmi uppgjafar med sjálfa mig. Hef séd og fundid fyrir allskyns í umhverfinu ..... Meir ad segja rótadi í kössum og dró upp galdrataeki og blessadi heiminn.
Núna er ég ad fara ad hátta, aetla ad lesa styrkjandi ord og senda strauma á rétta stadi! Zegar madurinn er lítils megnugur zá er hann jafnan á réttum stad til af fá orkuna og styrkinn frá hinu hvíta og hreina! Ég veit ad bónin, óskin og velviljinn er allt sem zarf og ég aetla ad móttaka gjöfina sem hefur bedid eftir mér! Ég er tilbúin ad taka zátt, leggja mitt af mörkum!

Úti ad aka eins og svo oft ádur, med munnraepu í zokkalegum hita og í nýju bikiní! Ekki lagast hún .... Sei sei, ó nei!
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:55 | Facebook
Athugasemdir
Elsku Zordís mín vertu alltaf jákvæð og bjartsýn, þá gengur allt svo vel.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.6.2007 kl. 23:19
PS elsku Zordís ég vildi að þú værir komin heim í kvöld sólina og blíðinu.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.6.2007 kl. 23:27
Takk elskurnar mínar! Ég er mjög glöd .... Ég er stödd í stillunni og hlakka til framhaldsins, svo margt spennandi framundan ... svo margt ad gerast! Zad sem gerir lífid spennandi er hversdagsleikinn sem vid snertum og meltum smátt og smátt! Bikiníid sem ég keypti er hvítt og tútturnar fylla út í umfangid ......
www.zordis.com, 11.6.2007 kl. 23:30
Ekki veit ég hvað þú hefur verið í öðru lífi.En Þórdís
Þú ert yndislegust
Kósý kvíga
Solla Guðjóns, 12.6.2007 kl. 00:08
Solla Guðjóns, 12.6.2007 kl. 01:04
Takk fyrir óskirnar elsku besta Zordis. Og þín gjöf til okkar er svo frábær - ég hlakka svo til að skrifa vestur og koma henni á óvart. Þú ert yndisleg Zordis og mér þykir vænt um þig. Í blíðu og stríðu - þá eru straumarnir til þín frá Akureyri ofboðslega sterkir. Kíktu einhvern tíma fyrir mig upp í himinninn á dimmu kvöldi og leitaðu að skærri og/eða fallegri stjörnu. Þar er ég brosandi til þín. Knús knús og kossar dúlla!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 03:53
Þessi dularfullu móment þar sem maður er ekkert eða allt og finnur ekki taktinn eru dýrmætustu og lærdómsríkustu bilin í lífinu. Það er þar sem verður til pláss fyrir eitthvað sem maður vissi ekki að þyrfti pláss. Það er á þarna sem fjársjóðurinn er falinn..lykilinn að því að finna hjartað slá í takt við heiminn í höfðinu.
Hvítt bikiní..ég fékk hvítar leggings í pakka með póstinum í morgun. Afmælisgjöf frá dótturinni og undisfagrar töfflur til að trampa um í sólinni. Tomorrowww..tomorrowww...
44.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.6.2007 kl. 07:37
ekki yfirgefin þegar erfiðleikar hrjá !
sannleikur er góður, og þú ert góð
Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.6.2007 kl. 13:45
Kvitt og Knús til þin ...
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 20:18
Hafðu það sem allrabest.
Svava frá Strandbergi , 12.6.2007 kl. 21:24
Vona að fleyið komist á réttan kjöl. (Hvar er þessi rangi kjölur eiginlega???)
gerður rósa gunnarsdóttir, 12.6.2007 kl. 23:18
Vonandi hefur miss Daisy það fínt núna og ekur lífsins vagni út um allar andlegar trissur. Svei mér þá, maður verður bara skáldlega þenkjandi við lestur bloggsins þíns, og það er frábært.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 13.6.2007 kl. 10:16
Ég hugsa hlylega til þín mín kæra.
Heiða Þórðar, 13.6.2007 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.