11.8.2006 | 14:31
Ammlis stelpan Björkin ... Undir 49 árum og yfir 34 árum!
Segir allt er segja þarf!
Björkin á afmæli í dag.....hún er orðin gömul.....næstum því eins og ég en nær mér ALDREI! Ég verð alltaf eldri og dreg aðrar raunir af mínu lífi en hún af sínu.
Gleðidagur að verða árinu eldri....óneitanlega hefur þetta ár verið henni merkilegt og hún gefið frá sér í senn gleði sem aðrar tilfinningar sem eru hennar eigin.
Það er gaman að gleðjast á góðum degi og það munum við gera.....eitthvað ljúft á grillið, ískallt pepsi eða coke og kampavín fyrir þá eldri!
Kanski mín stingi upp á sammálningarkvöldi.....mála samkvæmt þema....þegar aldurinn færist yfir gerast jafnan gleðilegir hlutir.
Elsku Björkin mín, ekki gráta gömlu árin, gleðstu því þú ert ávallt ung í anda!
Feliz en tu día ................ Hversu gömul er svo hetjan? Það er spurning, ég er varla viss sjálf!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
já sömuleiðis með bloggfélagann! jörkinbak heldur sér vel miðað við aldur!
www.zordis.com, 11.8.2006 kl. 15:02
Thíhíhí, ég varð nú að kíkja á bloggið fyrst þú nefndir það í kvöld...forvitna ég gat ekki beðið til morguns!
Takk fyrir kvöldið kæra mín, í senn óvænt og ánægjulegt!
Knús smús og takk fyrir mig, fyrir allt og takk fyrir að vera þú!
Nætí nætí!!
Elín Björk, 12.8.2006 kl. 00:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.