Módir mín kaer, hún er Meyja

***

Elsku mamma zú átt afmaeli í dag

Til hamingju med daginn

Í dag 29unda ágúst fyrir nokkrum árum kom hún og er enn vid.  Gledidagur zegar vid náum endum saman, náum ad halda árid allann hringinn!

Ef ég hringi núna í elskulega módur mína, VEK ég hana zar sem 2 klukkustundir eru í milli hjá okkur og heimsin höf og straumar skilja okkur ad. 

Módir er eitt af uppáhalds efni myndlistarmanna og hafa mörg verkin verid málud af zeim minna fraegu sem og okkur hinna. 

Laet fylgja med myndina Í módurfadmi

20 x 50 / Olía á striga

Elsku Mamma til hamingju med daginn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Takk fyrir það Lísan mín!

www.zordis.com, 29.8.2006 kl. 09:31

2 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Til hamingju með mömmu þína.

Vatnsberi Margrét, 29.8.2006 kl. 11:17

3 Smámynd: Elín Björk

Innilega til hamingju með mömmu!

Elín Björk, 29.8.2006 kl. 11:47

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Til hamingju með mömmu þína megi lukkan filgja þeirri skemmtilegu kellu.

Solla Guðjóns, 29.8.2006 kl. 18:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband