Hjarta mitt er fullt af sorg

Í dag er ég sorgmaedd.  Í dag lít ég björtum augum á hlutina en ég er samt sorgmaedd!

Bid sem tók enda, endir er bodar upphaf.

Ég hef ekkert ad segja!

Tómleiki

Ekkert

Ég sendi ykkur ást úr fleytifullu hjarta af sorg.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Æ elsku Þórdís mín og fjölskylda ég samhryggist ykkur innilega.Megi Guð og englarnir á himninum vaka yfir afa þínum og stirkja þig og fjölskyldu þína í sorg ykkar.

Faðmlög til ykkar.Kær kveja Solla.

Solla Guðjóns, 30.8.2006 kl. 20:32

2 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Elsku Þórdís þú og þín fjölskylda eigið alla mína samúð.

Megi englar Guðs vaka yfir ykkur

Vatnsberi Margrét, 30.8.2006 kl. 23:57

3 Smámynd: Elín Björk

Elsku hjartans Zórdís mín, ég samhryggist þér og þinni fjölskyldu innilega. Hjúts knús til þín elsku vina mín.

Elín Björk, 31.8.2006 kl. 10:12

4 Smámynd: www.zordis.com

Takk kaeru vinkonur fyrir hlý ord! Lífid gefur og tekur en enginn getur tekid minninguna, viskuna og fraein sem lífsgangan baud upp á! Elíft líf og hamingja!

www.zordis.com, 2.9.2006 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband