25.8.2007 | 10:35
Flott hjá Heiðu bloggvinkonu ......
Bloggheimur hefur tekið höndum saman og stutt við baráttuna er Heiða bloggvina ýtti af stað. Flott viðtalilð við hana á Stöð 2 í gær og óska ég henni til og bloggurum til hamingju með þennan áfangasigur í baráttunni. Vonandi verður tekið rétt á málinu og það skoðað með réttum augum.
Frábært hjá þér Heiða
sorry kann ekki að setja inn linkinn, kemur alltaf eitthvað bull upp hjá mér.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:17 | Facebook
Athugasemdir
Já mjög flott henni ég horfði á viðtalið ég segi sama kann ekki að setja svona linkinn inn. Góða helgi þórdís mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.8.2007 kl. 11:13
www.zordis.com, 25.8.2007 kl. 11:19
Já þetta tókst vel.
Knús á þig jibbýjæjey...
Solla Guðjóns, 25.8.2007 kl. 12:54
Þetta var gott viðtal og vonandi gerist eitthvað í þessum málum.
Svava frá Strandbergi , 26.8.2007 kl. 01:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.