17.10.2007 | 14:55
Ofureyra og myndlistarsýning dagsins ...
ţađ má nú segja ađ dagurinn hafi tekiđ vel á móti mér í morgun. Ég lá á mínu ofurnćma eyra og vaknađi viđ ţađ ađ dóttir mín leitađi álpappírs í léttu geđlundarkasti. Allsber fjallkonan brá sér í morgunfötin (ath.sef svo vel í Evu klćđum) fór međ svengyđjuna fyrir augunum og gekk beint ađ álpappírsgeymslunni okkar ţar sem ţúsundir rúlla af álpappír skrjáfa nótt og nýtan dag!
Svo sveif ég inn í svefnherbergisálmuna og átti pökkunarstarf fyrir höndum. Kata Marta fótboltavinkona mín var ađ fara til Íslands áđan og hún tók fyrir mig 6 myndir ....
Rósir rata heim
Stútmunnar
Ástfangin
Međ blátt í glasi
Hugfangin
Ég er mjög hamingjusöm yfir ţví ađ myndirnar skuli nú rata í nálćgđ sína. ég er sérstaklega ánćgđ međ heimili Rósanna og vona ađ Kata Marta fađmi sendinguna alla leiđ.
Ég er vön ađ taka allt inn á mig, má ekkert aumt sjá og ţannig geri ég litla hnúta ađ stórum og er svo ađ reyna ađ leysa allann ţann vanda sem ég hef pikkađ upp ţann daginn. Í gćr sá ég stóra lykkju og ađ venju komin í ákveđnar stellingar ... Viti konur og menn, ţađ gerđist eitthvađ og ég tók lykkjuna og kom henni á sinn stađ, tók hana ekki inn á mig og líđur stórkostlega.
Ég er ástfangin af lífinu og er á fullu ađ fá einhver deja vú sem ţýđir ađ ég er á réttri leiđ. Hvert leiđin liggur er mér enn hulin ráđgáta en ég ćtla ađ vissulega ađ njóta tímans sem fuđrar frá mér eins og yndisfögur ljós á himnum. "ţađ liggur viđ ađ ég geri áramótaheit" af öllu ţessu ljósashow.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
ţetta eru fallegar myndir sem ţú varst ađ senda sérstaklega rósir rata heim og stútmunnar .... eigđu góđan dag ...
Margrét M, 17.10.2007 kl. 15:03
Fallegar myndirnar ţínar, sérstaklega Ástfangin
Huld S. Ringsted, 17.10.2007 kl. 15:06
Takk stelpur!
Margrét, myndin heitir Rósir og ţeirra bíđur kona sem er bćđi kná og cool. Kona sem er Rós, hreint yndisleg kjéddling.
www.zordis.com, 17.10.2007 kl. 15:08
ĆĐISLEGAR myndir hjá ţér skvís !!!!
Vćri sko alveg til i ađ eiga rósir rata heim og stútmunnar og hafa ţćr saman á vegg ...glćsilegar myndir
Knús og Klem
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 17.10.2007 kl. 16:02
Mig er fariđ ađ langa ískyggilega mikiđ í mynd eftir ţig, kona! *smjúts*
Hugarfluga, 17.10.2007 kl. 21:14
Ţćr eru allar fallegar Ţórdís mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.10.2007 kl. 21:15
Ég elska ţig í tćtlur.Kata tökusystir er komin til landsins og systir Lija komin međ ţessar glćsilegu myndir sem hún heldur betur búin ađ falla fyrir.....búin ađ hringja 2x í mig í kvöld...hún segir ađ ţćr séu 117x falllegri life.Viđ systur allar erum búnar ađ ákveđa ađ brúđargjöfin verđi Ástfanginn.Rósir rata svo heim á morgun.ef ég kemmst í bćinn.Segi ţér meira um ţetta í maili.
Ég hef fengiđ svona deja vú og haldiđ ađ ég vćri orđin rugluđ en er ákveđin ađ taka sama pól og ţú.
Dugleg međ lykkuna ......
Rósaknús í klemm og köku.
Solla Guđjóns, 18.10.2007 kl. 01:14
Ég sef í Adams-klćđum ... ţađ er langbest.
Lífiđ er yndislegt - og ţađ ert ţú líka!
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 14:12
Já, ţessar myndir eru ćđislegar. Eins og ég hef sagt ţér áđur ţá er krumminn svo skemmtilegur hjá ţér og rósirnar yndislegar.
Hafđu ţađ bezt!
Srósin (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 21:37
Myndirnar ţínar eru ćđi og svo sérstakur stíll á ţeim.
Ég sef líka alltaf á Evuklćđunum og deili rúmi međ tveimur köllum, sem sofa sitt hvorum megin viđ mig í rúminu. En ég er alveg save fyrir kynferđislegri áreitni af ţeirra hálfu, ţví eins og allir vita, ţá eru ţeir Tító og Gosi hommar.
Svava frá Strandbergi , 18.10.2007 kl. 23:58
Ćđislegar myndir
Njóttu dagsins
Vatnsberi Margrét, 19.10.2007 kl. 11:25
Yndislegt. Ég hlakka til ađ fara á málverkasýninguna ţína á nćsta ári!
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 20.10.2007 kl. 16:52
Ćđislega flottar myndir,
til hamingju međ ţćr og ferđalag ţeirrra líka.
Marta B Helgadóttir, 21.10.2007 kl. 20:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.