8.10.2006 | 11:00
Sigaunablóm
Hér má sjá sígaunablómin okkar.
Þeim líður vel í góða veðrinu og passa svo vel við.
Ég tala við þær og þær tala við mig.
Við tölum um galdar og það sem rúmast milli himins og jarðar.
Litaði hárið í stíl við sígaunablómið og húsið
Vantar bara svörtu gleraugun og það verður að viðurkennast
Hræðileg mynd af þessari tileygðu konu
C´est la vie
Góður dagur í uppsiglingu og aldrei að vita hvað;
læri
læri
tækifærin
bjóða uppá
Happy Hannukka
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Síunga eða sígauna skiptir ekki máli.greinilega tækifæristilboð í gangi eða eitthvað.Rosa flotur litur á húsinu þínu og jájá hárinu líka,,...hvað þíðir Hannukka???
Solla Guðjóns, 8.10.2006 kl. 15:13
Ég var að skoða sígaunablómin þín og líka þessi hvítu, hvað heita þau? Jasmin?
Jamm, ég var í heimsókn hjá þér og þú varst EKKI heima!!
En ég sá sætu blómin þín, bara smart, það má segja að þú sért komin með frumskóginn heim, allar tegundir blóma sem búa hjá þér :-)
Elín Björk, 8.10.2006 kl. 16:30
Hannukka er hátíð sem gyðingar halda í stað kristinnar jólahátíðar. þeir segja ekki happy X.mas um fæðingartíma jesú heldur halda Hannukka eftir áramótin. Man þetta ekki nógu vel til að geta verið fræðandi. Gæti hins vegar farið á google og leitað og pistlað um hannukka síðar!
www.zordis.com, 8.10.2006 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.