Lottóvinningar ....

..... það var þá aldrei að kona tók þátt í lottó!

4 miðar og 4 vinningar!

Nú get ég hætt að vinna, mála, borða, tala og elska!  Ég er rík í hjartanu og þarf ekki meir!

Ég mun sitja í kyrrðinni og hlusta á lottóvinning lífsins.  Fuglasöngurinn, sólargeislarnir og viðmót þitt.  Þitt er lítur við og skilur auðmjúklega eftir þig spor í hjarta mínu.

Ég hef séð og skilið.

Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

skil eftir spor mín í þínum geisla....

Hrönn Sigurðardóttir, 11.3.2008 kl. 09:31

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ef ég skil þig rétt að þú hafir fengið 4 vinninga þá óska ég þér til hamingju elsku Þórdís mín.og ég líka skil spor í þínum fallega geisla.

Eigðu góðan sólríka dag

Kristín Katla Árnadóttir, 11.3.2008 kl. 09:39

3 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Lífið er lottó

Guðborg Eyjólfsdóttir, 11.3.2008 kl. 10:16

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Lottóið sem lífið gaf er lottóið okkar allra

Solla Guðjóns, 11.3.2008 kl. 10:58

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Mig hlakkar óendanlega til að hitta þig og er farin að telja niðurgleði gleði gleði.....

Solla Guðjóns, 11.3.2008 kl. 11:02

6 Smámynd: Anna Gísladóttir

Ég hef líka unnið fjórum sinnum í lottó !  Mínir vinningar felast í misstóru verunum sem eru allt í kringum mig, börnunum mínum

Anna Gísladóttir, 11.3.2008 kl. 11:10

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég tel niður með Ollu.  Þú mátt nú ekki hætta í þinni listsköpun þótt þú hafir unnið lottó, þú getur notað peninginn til að koma ofar til Íslands og keypt þér lúxusbíl eða eitthvað.  KNús til þín,

Ásdís Sigurðardóttir, 11.3.2008 kl. 15:10

8 identicon

Og ég tel niður, hlakka obbosslega til að sjá þig mín kærust
Knús á þig

Elín (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 16:17

9 Smámynd: Huld S. Ringsted

Vinningar í lífsins lottói eru bestu vinningarnir.  Verst að missa af því að hitta þig þegar þú kemur til Íslands

Huld S. Ringsted, 11.3.2008 kl. 21:35

10 Smámynd: www.zordis.com

Takk fyrir innlitið stelpur og það er mikið rétt að vinningarnar okkar eru meir en einhver pappír .... ég kemst víst ekki upp með það að hætta að gera felst sem ég elska og eruð þið hluti af því!

Einhverfan tekur tauminn ......

www.zordis.com, 11.3.2008 kl. 22:11

11 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 12.3.2008 kl. 00:21

12 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 12.3.2008 kl. 10:01

13 Smámynd: Inga Steina Joh

til hamingju!! Alltaf gaman að vinna sama hvað það er,(eða næstum því).

Inga Steina Joh, 12.3.2008 kl. 12:22

14 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Til hamingju

Vatnsberi Margrét, 12.3.2008 kl. 12:35

15 Smámynd: Margrét M

ég er vinningshafi í lottói lífssins líka

Margrét M, 12.3.2008 kl. 17:27

16 Smámynd: Sporðdrekinn

Sporðdrekinn, 12.3.2008 kl. 19:30

17 identicon

ég hef aldrei unnið í lottói ... en ég gæti sosum verið duglegari að taka þátt, hmm?

Lottó lífsins ... þar er alltaf vinniningur er það ekki?

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 21:26

18 Smámynd: Hugarfluga

Lífið er lotterí og ég tek þátt í því og er alltaf að vinna. Miði er möguleiki en ástin er veruleiki. Hjartahlýjan skín í gegn.

Hugarfluga, 12.3.2008 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband