Síðasti kossinn ...

... meina færsla!

Ásdís fjallar um kossa og Doddi er tilbúin að koma og kyssast!  Marta stendur í stórhreingerningu og Ollasak örugglega sjæný og fín um höfuðið .....

Þar sem síðasta færsla fyrir flugtak er að fæðast og allt hálfpakkað og brottför e. rúml. 1 stk. klst, þá ætlaði ég rétt sísonna að segja bless og vonandi sé ég ykkur sem flest í rjúkandi sopa og hver veit nema að það verði eitthvað girnó með Whistling

Listasýning

Langar að minna ykkur á listasýninguna sem haldin verður á föstudaginn langa þann 21. mars í Kiwanis húsi Þorlákshafnar.  Frá 1400 til 1800 ....

Ollasak ætlar að tjútta upp kaffisoð og guð má vita hvað henni dettur í hug þessum snillingi.  Hlakka bara ógó mikið til að hitta þessa kjéddlingu.

Sigrún mín ætlar að hjálpa mér að hengja upp þakið svo við getum sungið; kondu niður bað hún amma, kondu niður sögðu pabbi og mamma, kondu niður, kondu niður ..... og við tjúttum eins og tveir grísir á heitu bárujárnsþaki!

Björkin kemur vonandi akandi en ekki á pinnaháum hælum.

Lísan mín verður vonandi ekki erlendis heldur að hengja upp með mér!

Bloggvinakjéddlingar á landsvísu eru hjartanlega velkomnar að koma og allir bloggvinakaddlar líka!  Doddi þú veist að ef þú ert á flakkinu þá er möst ......

Læt þetta gott heita og mér er víst ekki til setunnar boðið lengur, Fjallið er afskaplega pirrandi núna!  Wonder why????  Kjéddlingin að blogga og hann að púla Whistling

HeartVið skulum bara kalla þetta ást Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

góða ferð og tek stefnuna á Þorlákshöfnina

Ólafur fannberg, 18.3.2008 kl. 17:00

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góða ferð elsku Þórdís mín og ég reyni að koma ef ég get kær kveðja.

Kristín Katla Árnadóttir, 18.3.2008 kl. 17:08

3 Smámynd: Huld S. Ringsted

Góða ferð Þórdís mín, ég verð á sýningunni hjá þér í huganum

Huld S. Ringsted, 18.3.2008 kl. 17:27

4 identicon

Þakka gott boð, er að vinna í málinu, vona að ég komist

Bidda (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 19:30

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 18.3.2008 kl. 19:52

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Rosalega hlakka ég til að hitta ykkar á föstudag  Kisses  Kisses

Ásdís Sigurðardóttir, 18.3.2008 kl. 22:11

7 identicon

Mikið rosalega vildi ég að ég gæti komið suður og verið með ykkur dúllunum sætustu!!! En sjálfur verð ég gangandi kringum Mývatn allan daginn en með hugann hjá þér og ykkur.

Ég er alltaf tilbúinn að kyssast ... býð ykkur hjartanlega velkomnar til Akureyrar ... en verð með hugann hjá þér á opnuninni og auðvitað hjá ykkur í bloggvinahittingnum.

Knús knús

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 22:34

8 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Já þetta er sönn ást hjá þér og fjallinu!!!

Hlakka svo til að koma og sjá þig og flísarnar af feitum listagyðjum..Við Jóna komum brunandi saman að sunnan. Það verður líka svo skemmtilegt að fá næði til að kynnast henni betur. Bara svo frábærar konur á þessu bloggi hérna..maður fær von og trú á þessari veröld aftur og aftur.

Gangi vel með uppsetninguna. 

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.3.2008 kl. 08:45

9 identicon

Velkomin heim elskan mín

Elín (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 09:49

10 Smámynd: Margrét M

góða ferð

Margrét M, 19.3.2008 kl. 14:50

11 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Góða ferð og heimkomu, Zordisin min, eina sanna. Ég hefði sko ekki látið mig vanta á sýninguna í Þorlákshöfn, ef ég væri á landinu. Hlakka til að lesa um sýninguna, sjá exemplör og myndir. Góða páska!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 19.3.2008 kl. 22:26

12 Smámynd: Solla Guðjóns

hey velkomin hingað "heim"

verð að heiman allan skírdag og fram á kvöld....verðum í badi eða bandalagi og allílagi

Solla Guðjóns, 20.3.2008 kl. 01:02

13 Smámynd: www.zordis.com

Takk fyrir kveðjurnar!  Allir farnir í morgungöngu en ég er að reyna að útbúa flyera  kommsí kommsa .....

Hlakka til að hitta ykkur kæru bloggvinir og vinir og allir hinir!

www.zordis.com, 20.3.2008 kl. 09:41

14 Smámynd: Hugarfluga

Juminn, ertu á landinu??? Efast um að ég komist á sýninguna, en verð með þér í huga, Þórdís mín. Vertu dugleg að taka myndir og sýna okkur! til þín.

Hugarfluga, 20.3.2008 kl. 14:39

15 identicon

Á morgun! Íííha!

Elín (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 16:04

16 identicon

Hæ elsku Zórdís! Gangi þér vel með sýninguna á morgun. Við "spánlendingarnir" erum öll með hugann hjá þér. Þú veist að við kaupum restina af þakflísunum sem þú selur ekki á Íslandinu góða, engin spurning. Ætlum að halda "partý" þegar þið komið aftur heim.

Ykkar Sigrún, Björn & co

Sigrún Spánarvinkona (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 23:45

17 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Þú ert jafnvel betri en ég ímyndaði mér.........

Hrönn Sigurðardóttir, 21.3.2008 kl. 22:19

18 Smámynd: Elín Björk

Takk fyrir daginn elsku vinkona, þetta var alveg frábær dagur og sýning.
Hlakka til að hitta ykkur aftur!

Knúsísmúsí

Elín Björk, 21.3.2008 kl. 22:31

19 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Kærar þakkir fyrir mig í dag..þetta var æðilselgt og skemmtilegt og frábært. Ástin er blind er komin á fallegan stað hérna heima hjá mér og nýtur sín í botn..kona að kyssa fisk

Endilega sendu svo á mig póst um hvernig ég kem til þín greiðslu fyrir listaverkið..jibbý ég á loksins verk eftir þig!!!!! Falleg fjölskyldan þín og svo gaman að hitta alla þessa flottu bloggvini!!!

Íslandsknús með sól og stærsta himni í heimi.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.3.2008 kl. 01:15

20 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Elsku Þórdís, takk fyrir daginn!

Það var frábært að hitta þig og fjölskyldu þína og sjá sýninguna. Gaman að hitta alla þessa frábæru bloggvini líka.

Hlakka til að hitta þig aftur í sumar.

Marta B Helgadóttir, 22.3.2008 kl. 13:46

21 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæj ástin og takk fyrir í gær.......er komin heim og verð mjög trúlega bara að rolast á morgun.

Solla Guðjóns, 22.3.2008 kl. 20:27

22 Smámynd: Solla Guðjóns

 

GLEÐILEGA PÁSKA......

Solla Guðjóns, 23.3.2008 kl. 03:12

23 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Elsku Þórdís mín ég komst ekki til þín vegna flensuna sem ég er með mér langað svo mikið að hitta þig og aðra bloggvini. Ég er mjög leið yfir því. Gleðilega PáskaPs og sjá sýninguna þína

Kristín Katla Árnadóttir, 23.3.2008 kl. 12:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband