Á ferð með sjálfinu .....

Á oggulitlu skýji þar sem hnoðrinn rétt nær utan um bossann.  Þar sem jafnvægið er það eina sem bjargar þér.  Að njóta og hrjóta smá með og leyfa huganum að svífa áfram þrátt fyrir að sumt megi ekki eða sé ekki tímabært!

Stúlka med blóm
Stúlka með blóm
olía á striga
20 x 50

Að ganga berfættur í grasinu og finna lífið og ilminn sem snertir vitundina.  Að bregða sér úr skrokknum í blómið eina sem vex við rætur fjallsins, það er frelsi.  Að ná að sameinast hnoðranum sem hylur bossann þinn, finna vætuna í grasinu sem kitlar iljar þínar, að finna umhverfið verða þú í því. 

Leti hefur hreiðrað um sig í annasömu lífi konunnar, kanski engin leti heldur tímaleysi sem fær mig til að kasta kveðju á ykkur vinir, sýnilegir sem ósýnilegir!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solla Guðjóns

Mikið er þessi mynd fallleg

Ég geng alltaf berfætt nema þegar ég virkilega má til.Ég geng á grasinu á sumrin berfætt.Ég slæ lóðarferlíkið berfætt.....raka berfætt.

Fæatt er eins gott og að ganga á nýslegnu grsi berfætt..

þetta er ekki leti Þórdís það vantar 5.kl.st í sólarhringinn.

Solla Guðjóns, 2.5.2008 kl. 22:25

2 Smámynd: www.zordis.com

Helga .... fjöruborðið er yndislegt og sjórinn er hreinlega nærandi og læknandi!  MIðjarðarhaf eða Atlantshaf ... bæði yndislegt!

Sollan mín ... kem í nýslegið hjá þér og við tökum tungldansinn .....

www.zordis.com, 2.5.2008 kl. 22:36

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

 Æi þú er svo dásamleg elsku Þórdís mín.Stúlkan með blóm það er fallegt.Takk fyrir að alltaf að koma til mín þú er engill í mínum augum.

Knús

Kristín Katla Árnadóttir, 2.5.2008 kl. 22:39

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Fallegt

Hrönn Sigurðardóttir, 2.5.2008 kl. 22:42

5 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 3.5.2008 kl. 01:55

6 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Dásamlega fallegt!   Góða nótt !

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 3.5.2008 kl. 03:12

7 Smámynd: Huld S. Ringsted

Falleg mynd

Huld S. Ringsted, 3.5.2008 kl. 10:35

8 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Rosalega falleg mynd vinan, hvað er prísinn

Hafðu það gott í afslöppunini

Kristín Gunnarsdóttir, 3.5.2008 kl. 13:58

9 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Mjög falleg mynd. Mikið er ég sammála þér að það er gott að ganga berfætt og ná tengingu við jörðina okkar. Það er líka yndislegt að ganga berfætt í sandi við hafið blátt. Ég fyllist svo mikilli orku við það. Kannski er það vegna þess að ég er "Krabbi"

Njóttu þess að slappa af.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 3.5.2008 kl. 17:34

10 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Falleg mynd.

Svava frá Strandbergi , 3.5.2008 kl. 20:40

11 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

- kveðja til þín!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.5.2008 kl. 23:31

12 Smámynd: Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir

Alltaf er jafn yndislegt að kíkja hér inn, skoða nýjustu skrifin og ég tala nú ekki um nýjustu myndirnar þínar!

Njóttu þess að ganga berfætt, hér hjá mér er enn of kalt, 1-2° hiti, ég bíð þangað til eitthvað meir hlýnar, áður en ég fer að ganga berfætt....+

Gleðilegt sumar, yndislegust!

Ragnheiður Ása Ingvarsdóttir, 4.5.2008 kl. 00:12

13 identicon

Hnoðri sem rétt nær utan um bossann ... yndislegt alveg Var að reyna að sjá út hvernig þetta færi hjá mér ... hnoðrinn þyrfti að vera stór...

Knús og kveðjur dúlla 

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 01:19

14 identicon

zoti (IP-tala skráð) 4.5.2008 kl. 11:29

15 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Falleg mynd mín kæra en ertu viss um að ég eigi ekki að senda þér litinn, geturðu beðið fram í ágúst??

Ásdís Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 13:16

16 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

smukt

BlessYou

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband