Grey ið

 

 Stundum býður lífið upp á öfugar aðstæður

 

kisugrey

 

Það þýðir samt ekki að setja upp"hundshaus" þótt lífið virðist þyngra, þótt fólk sé ekki á sama máli og þú og það þýðir víst lítið að láta hindranir stöðva sig.
 
við erum ólík sem við erum mörg
 
Ilmur okkar er mismunandi
 
Skynjun og litir eru frábrugnir dag frá degi
 
Lífið kemur og fer
 
Æj
 
Stundum veltir maður fyrir sér hvort maður sé að gera rétta hluti, hvort maður sé of vægur, harður eða hvað sem það nú er.  Það er víst öruggt að aldrei getur maður gert öllum til hæfis!
 
Ertu fugl eða köttur
Ertu í búri eða á búri
Hvort er betra
Vera fugla á búri
vera köttur í búri
Hvor á bágt
Grey ið 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Vertu þú sjálf og sátt við sjálfið það er best

Vatnsberi Margrét, 14.11.2006 kl. 23:52

2 Smámynd: www.zordis.com

Það er alltaf best að vera maður sjálfur og heiðarlegur gagnvart sjálfum sér þótt Pollýanna sé líka góður kostur!

Takk Margrét mín ...

www.zordis.com, 15.11.2006 kl. 11:30

3 Smámynd: Elín Björk

Er ekki bara bæði betra?
Þú ert æði eins og þú ert!!
Knús**

Elín Björk, 15.11.2006 kl. 22:43

4 Smámynd: www.zordis.com

Smá blanda af báðu klikkar ekki!

 Eins og kínversi málshátturinn segir; 

Ef það er til lausn á málunum, "hvað ertu  þá að kvarta"

Ef það er ekki til lausn á málunum, "hvað ertu þá að kvarta"

Lífið er sú dásemd sem við gerum úr því með öllum þeim challeng-um sem upp koma.  Bara næsý pæsý ef heildin er vegin! 

www.zordis.com, 16.11.2006 kl. 07:57

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Frábær málsháttur

Solla Guðjóns, 16.11.2006 kl. 08:05

6 Smámynd: Elín Björk

Ég er gestur nr. 4001.... varð bara að deila þessu með ykkur.....
Frábær kínverski málshátturinn

Elín Björk, 16.11.2006 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband