Glimmer og glansmynd jólanna ...

Nú fara Spánverjar ađ hella sér gjörsamlega í jólahátíđina og nú um helgina mun fólk gleyma sér í jólaskreytingum og setja jólatrén í skrautbúningi á verandirnar hjá sér. Jólatrén eru af flestum utandyra ţar sem ađ hitaskil eru frá 14 til 20° .... Ţađ getur hins vegar brugđist og kuldinn lćđir sér niđur í 5° brrrrr og tannaglamur!

Ţann 6. desember halda Spánverjar hátíđlegan í tilefni ţess ađ stjórnarskráon var undirrituđ ţann sama dag áriđ 1978. Einvaldiđ var ađ baki og viđ tók hiđ svokallađa lýđrćđi sem viđ Íslendingar fögnuđum 1. desember til 90 ára.

Jólahald er ađ mörgu leyti frábrugđiđ ţví sem viđ Íslendingar eigum ađ venjast en engu ađ síđur yndisleg upplifun. Ég man ţegar ég fagnađi fyrstu jólastundinni međ tengdaforeldrum mínum og unnustanum spćnska. Hann var yfir sig rólegur í vinnugallanum sínum (smekklegur ađ vanda drengurinn) og viđ mćđgur vorum ađ punnta okkur fyrir eftirmiđdaginn. Dóttlan fékk kóngabláan fínflauel kjól og slaufu í gyllta lokkana sína. Mamman fór í skósíđan kjól og jakka úr hör međ háriđ í hnút. Ţokkalega sćtar og fínar fórum viđ svo ađ "herragarđi" tengdó ţar sem ađ mágkona mín og hennar dćtur voru á jogging göllum, tengdamamma međ hversdagssvuntuna og tengdapabbi ađ slá grasblettinn međ grasgrćnu á hnjánum.

Jólin komi viđ klukknahljóm og allir voru í sínu stresslausa umhverfi ađ gera sína hluti, innifyrir var búiđ ađ handera sjávarréttarhlađborđ; rćkjur og skeljar, ţurrkađur saltfiskur og ţurrkuđ hrogn, krabbaklćr og hnetur og svo mćtti lengi telja ađ ógleymdu sođi sem er jafnan á ađfangadagskvöld.  Viđ mćđgurnar vorum ofsalega fínar og sćtar en eitthvađ fannst mér óţćgilegt ađ vera svona öđruvísi.  Ég hef haldiđ í siđinn okkar og  tengdafjölskyldan heldur sinni, kanski ég hafi slakađ ađeins á ef eitthvađ er.

Ég gćti endalaust fjallađ um jólin og ţađ sem viđ gerum.  Til dćmis, spilum viđ á gítar og syngjum okkur hás áđur en ađ miđnćturmessan hefst.  Viđ tökum upp gjafir frá jólasveininum ađ morgni 25 des ţar sem ađ ţađ er hefin hérna megin hafsins og allir sáttir međ ţađ.

Ţegar hér er komiđ viđ sögu ţá eru jólin rétt hálfnuđ ţví ađ spćnsku jólin byrja ađ kvöld 5.janúar!  Já, tvöföld gleđi hjá elskulegum börnunum, tala nú ekki um gleđina mína ađ vera áhorfandi minna.

Feliz Navidad 

Kanski full snemmt ađ segja Gleđileg Jól en hćfir fćrslunni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Já sinn er siđur í landi hverju - en ţađ hefđi getađ verra! Eins og mađurinn sagđi sem kom eitt sinn og lagađi sjónvarpiđ fyrir mig........ :) Ţiđ hefđuđ getađ veriđ í jogginggöllum og allir hinir fínir.

Góđar stundir í Spanjóla og sígaunaveldi, mín ljúfust

Hrönn Sigurđardóttir, 4.12.2008 kl. 17:31

2 Smámynd: www.zordis.com

Hrönn, ţađ hefđi nú veriđ saga til nćsta bćjar ..... í svona hnökruđum 3ja ára bómullarjoggingalla .... Sígaunarnir sćkja í sig veđriđ!

www.zordis.com, 4.12.2008 kl. 17:40

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Eru ekki 5 í plús hjá ţér kaldari en fimm í mínus hjá okkur hér heima.

Ásdís Sigurđardóttir, 4.12.2008 kl. 18:26

4 identicon

Flott ađ vita ađ jólahátíđin er svona róleg ađ spćnskum siđ.

Jólaknús í hús

Rósa (IP-tala skráđ) 4.12.2008 kl. 20:09

5 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Altaf gaman ađ heira um öđruvisi jól. Kćrleikur til ţín

Kristín Gunnarsdóttir, 5.12.2008 kl. 11:23

6 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ég man einmitt eftir fyrstu jólunum okkar hérna í dk. Viđ fórum fyrir ţađ fyrsta á jólaskemtun á skóladagheimilinu hans sigga, í okkar fínasta pússi, uppsss. Viđ vorum ţau einu sem voru svona fín, allir hinir bara í venjulegum fötum.

einnig fórum viđ í kirkju á kristjánshöfn, í okkar fínasta pússi. allir hinir ósköp venjulegir. viđ erum ţó enn fín á ađfangadagskvöld, en restina í jogging !!!

knus til ţín

s

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 5.12.2008 kl. 15:38

7 Smámynd: Margrét M

mér finst frábćrt ađ jónin séu ekki eins allstađar.. gott vćri fyrir fólk ađ prófa ađ vera annarstađar en heima ..  

Margrét M, 5.12.2008 kl. 16:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband