23.1.2009 | 14:43
Dásamlegur sÉrVitRiNGur ...
... Í dag eru 20 ár frá ţví ađ dásamlegasti sérvitringur allra tíma hélt för sinni áfram í land eilífđarinnar. Land sem viđ komum öll til međ ađ sćkja. Dali sjálfur Salvdor léttklikkađur, ofurvelgefinn og listfenginn.
Hann sagđi ađ hann vćri ekki góđur í ţví sem hann gerđi heldur vćru hinir bara svo lélegir. Ţessi ummćli hans segja kanski meira um hann en margt annađ. Listmálari, skúlptúristi og frömuđur listfengi sjálfs og umheims. Blessuđ sé minning ţín meistari!
Ég hefđi alveg viljađ eiga kvöldstund međ Dalí fengiđ ađ fylgjast međ honum í gegn um skráargatiđ og líkamnast í formi fiđrildis sem tyllti sér nefbrodd hans. Salvador bjargvćtturinn sjálfur málar nú engla á himni og lifir endalaust í minningu okkar mannfólks .....
Dull ađ vera manneskja samanboriđ viđ hitt.
Er ađ leggja lokahönd á Appelsínugul rómantík. Gaman ađ ţví ţar sem mótmćlin fara friđsamlega fram í appelsínugulum klćđum. Í góđu skal gott gera og er ég fylgjandi ţví ađ ţađ góđa hefur sigur ađ lokum. Reiđin er skiljanleg en međ öflugasta vopn, sem er unnin í anda kćrleika og góđra vitnesku höfum viđ líf ađ leiđarljósi.
Lífiđ er sér í lagi gott.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Appelsínugul rómantík!! Ég er ástfangin already! Er heimskulegt ađ kaupa óséđ verk?
Spáđu í ţađ ef viđ hefđum getađ dreypt á stjörnukrapa eina kvöldstund međ Dali.... ţađ hefđi ekki veriđ leiđinlegt kvöld. Hvorki fyrir okkur né hann.
Hrönn Sigurđardóttir, 23.1.2009 kl. 15:02
Hörnn, "Hvorki fyrir okkur né hann" ég er sko hjartanlega sammála ... Viđ eigum eftir ađ sitja ţrjú á stjörnu ţegar ćvin er öll!
Ég mćli ekki međ kaupum á neinu óséđu né prófuđu = skór = tylli = .... hóst!
Lövjú görl!
www.zordis.com, 23.1.2009 kl. 15:43
Ţessi sérvitringur er í sérstöku uppáhaldi hjá dóttur minni og hefur veriđ til margra ára, hún er reyndar bara 30 ára. Eigđu góđa helgi mín kćra.
Ásdís Sigurđardóttir, 23.1.2009 kl. 17:07
Hann var pes ţessi mađur. Knús.
Kristín Katla Árnadóttir, 23.1.2009 kl. 21:42
Hann var spes ţessi mađur ćtlađi ég ađ segja.
Kristín Katla Árnadóttir, 23.1.2009 kl. 21:45
Dali var flottur og myndirnar hans magnađar
Huld S. Ringsted, 23.1.2009 kl. 22:01
sammála ţér kćra kona, Gandhi barđist međ kćrleikanum og í friđi, Obama er í sömu vídd.
Kćrleiksknús yfir til ţín frá Lejrekotinu
Steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 24.1.2009 kl. 07:16
Elska allt appelsínugult.Dali var toppur og létt geggjadur eins og vid öll.Kannski svolítidmikidmeyra eda kannski ekki.
Hjartanskvedja til tína
Gudrún Hauksdótttir, 24.1.2009 kl. 11:35
Hann var náttururlega ekki eins og fólk er flest, kannski sem betur fer. Knus til ţín Zordís min
Kristín Gunnarsdóttir, 24.1.2009 kl. 11:46
Ég var ađ kaupa mér appelsínugulan bol....... algert ćđi.....
Sjáumst krúttsnúlla
Rósa (IP-tala skráđ) 24.1.2009 kl. 19:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.