Eins og sólin á örbraut um jörđu ....

Hún kraup og horfđi í skaut sér. Vikan hafđi flogiđ áfram og hún ţráđi, ŢRÁĐI ..... Ţađ skiptir víst engu máli hver ţráin er hvíslađi hvítur engill í vit hennar.  Ţráin er aumkunnarverđ leiđ til ađ hafa hugann upptekinn af fóđruđum nýjungum.  Hún velti ekki frekari vöngum yfir skilabođum engilsins og hélt áfram;  1, 2, 3 svo hoppađi hún í gulum kjól á hćgri fćti. Stúlkan hafđi gripiđ völu af jörđinni og teiknađ París og stökk á milli reita allan eftirmiđdaginn.

Rödd móđur hennar ómađi í eyrum hennar og hljómurinn fylgdi henni í lifandi árin. Konan í gula kjólnum er nú orđin fullnuma, hún hefur ekki fariđ í París í mööööööörg ár en til Parísar steig hún fćti algjörlega óhoppandi.

Guli kjóllinn mun víkja fyrir hvítum gardínukjól međ allskonar djörfu munstri og gegnsćju brjóststykki.  Kjólinn mun hún nota viđ athöfn sem beđiđ hefur veriđ eftir í ein 20 ár.

20 ár er helmingur ćvi hennar en bara einn fjórđi af ţví sem hún ćtlar sér .... Svo er aldrei ađ vita nema ađ 10 bónusár skelli sér inn fyrir hörund hennar.  Ađ njóta og hrjóta, ađ gćla viđ geđheilsuna og stefna í ţá átt er sálin leitar.  Ađ vera sannur sjálfum sér og njóta lífsins, ţađ er lífiđ!

14 ára afmćli Írisar Höddu 

14 ára afmćli dóttlunnar

 Karnevalhátíđ 09  

Hér glyttir í slöngustrákinn minn 

Sunna og Elísabet

Sunna og Elísabet dalmatahundar

Vinir 

Airton og Enrique eftir sýningu 

 Íris Hadda međ litlu frćnkurnar

   Íris Hadda međ Sunnu og Elísabetu

Enrique og prinsessurnar

Eftir sýningu

Genesis sjórćningjastelpa 

Genesis sjórćningjastelpa 

Góđur dagur á enda ..... Guli kjóllinn er hluti af minningunni sem bara gamla konan ţekkir sem er jafn gömul og henni líđur.  Börnin á myndinni eru hluti af henni, fegurđ ţess er lífiđ gefur!

 HeartLífiđ er óneitanlega gottHeart

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lífiđ er sko yndislega gott og takk fyrir kikkiđ í köff....... yndislegust

Rósótt (IP-tala skráđ) 20.2.2009 kl. 00:03

2 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Og ţú ert bara yndisleg Zordís min, knus til ykkar og til hamingju međ fallegu stelpuna ţína

Kristín Gunnarsdóttir, 20.2.2009 kl. 07:11

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţú er dásamleg elskan mín og segir svo fallega frá til hamingu fallegu stúlkuna ţínaJá lífiđ getur veriđ yndislegt.

Kristín Katla Árnadóttir, 20.2.2009 kl. 09:08

4 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Til hamingju međ litlu yndisfríđ, og mikiđ rosalega eru ţetta fallegar og skemmtilegar myndir, af fallegum börnum.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 20.2.2009 kl. 15:22

5 Smámynd: Lárus Gabríel Guđmundsson

Björt og falleg fćrsla :) Ljós og hamingja :)

Lárus Gabríel Guđmundsson, 21.2.2009 kl. 01:22

6 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Ađ vera sannur sjálfum sér er ađalatriđi lífsins. Ţroska sitt innra og leita dýpra og dúpra, ţađ ert ţú Zordís mín. Til hamingju međ stelpuna ţína.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 21.2.2009 kl. 15:22

7 identicon

Takk elsku Zordís, skapari fegurđar og til hamingju međ stúlkuna ţína fallegu.

Unnur Sólrún (IP-tala skráđ) 21.2.2009 kl. 22:31

8 Smámynd: Solla Guđjóns

Solla Guđjóns, 22.2.2009 kl. 16:55

9 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Yndislega Zordís.Takk fyrir inspirit sem madur upplifir alltaf hérna á sídunni tinni.

Til hamingju med stúlkuna tína.

KNús frá mér  sem er á sjaldgćfum bloggkíkki.

Gudrún Hauksdótttir, 24.2.2009 kl. 08:19

10 Smámynd: Margrét Birna Auđunsdóttir

Til hamingju međ afmćlisbarniđ

Er öskudagurinn haldinn eitthvađ fyrr ţarna suđur frá eđa var ţetta bara svona skólahátíđ?

Margrét Birna Auđunsdóttir, 25.2.2009 kl. 18:13

11 Smámynd: www.zordis.com

Bidda, ţetta er Karneval sem er haldiđ međ miklum stćl á Kanarý eyjum og í Brasilíu um ţetta leyti. Ţađ ţekkist ekki ađ halda öskudag sem slíkan, né bolludag eđa hvađ ţá sprengidag!

Bara gaman!!!

www.zordis.com, 25.2.2009 kl. 19:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband