Bros bræðir ....

.... að bræða og bresta í grát eða að mýkja upp og svífa í hamingjunnar eilífðar sælu.

Íslenskan okkar er sniðugt tungumál og gott að kunna það þrátt fyrir smæð þjóðar.  Þjóðin er eins stór og hún er smá og tungumálið stolltið eina.  Já, ÍsLeNsKaN rúlar með öllum sínum dásemdar slettum, bak í bak slúðri sem og falli kjarnakrónunnar okkar.  

Ég vaknaði í öðru landi með annan mann mér við hlið.  Skrítið að vera komin svo langt út fyrir tilverusvið að andlitin sem kölluðu mig mömmu voru mér gjörsamlega ókunn.  Hvernig má þetta vera??  Auðvitað og augsýnilega er ég að bulla því Fjallið sem ég sef hjá var þarna, alveg óbreyttur ... hugsanlega grennri "spekuler" ......  Svona bullumkollast kjéddling eins og ekkert eigi hún lífið.

Sunnudagur til sælu og þvælu.  Nú ætlar mín að fara og kaupa blomster til að færa tengdamúttu, brosa svo út að eyrum og segja henni: Te Quiero suegra!  Jebb, bros bræðir hjarta og blómin gleðja.

 Blómvöndur

Til þín frá mér Heart 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Takk fyrir það! Alltaf gaman að blómum. Best ég komi við í blómabúðinni á leið heim úr messu og kaupi mér vönd.

Hrönn Sigurðardóttir, 31.5.2009 kl. 10:36

2 Smámynd: www.zordis.com

Þú verður heldur blómleg seinnipartinn ... Heiluð jafnt að innan sem utan. Njóttu dagsins Hrönn min.

www.zordis.com, 31.5.2009 kl. 11:05

3 identicon

Krúttkona

Sjáumst fljótlega...... löngu kominn tími á kaffisopann.  Já og elsku vinkona, vertu velkomin heim í hreiðrið þitt.

Rósótt (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 21:00

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hfðu það alltaf sem allra besst skemmtilega kona

Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2009 kl. 00:44

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Velkomin heim elskuleg ,blóm eru yndisleg. Leiðinlegt að hafa ekki hitt þig

Kær kveðja.

Kristín Katla Árnadóttir, 1.6.2009 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband