Kitla, kitlum, kitl .....

.....  Var svona að spekulera hvort hægt væri að kitla Guð í iljarnar, þannig að ljósið eina og hreina fengi á sig hláturmildan lit kanski glaðlegan appelsínugulan sem geislaði orku á jörðina og alla þegna hennar.

Að kitla Guð í iljarnar ....

Kanski ég kitli Guð bara í iljarnar.

 Litil og örmagna hélt ég þeim hátt á lofti.  Hann afi minn heitinn kom til mín í draum og sagði " það er allt hægt hérna ", ég er svo sammála því að við getum allt.  Það eina sem þarf er að trúa því að við erum megnug svo framarlega sem við erum sönn í framkomu og gerð.

Ég sigraði heiminn fyrir rúmum 40 árum og safna litlum sigrum í sarpinn.  Hef nægan tíma og er sæl að líta yfir farin veg.  Þegar við gefum frá okkur í gleði þá lifnar ljóssins geisli og snertir við öðrum.

Verum góð og glöð því veran er svo miklu betri með brosið. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Bara ef allir væru jafn dásamlegir og þú. Hef ég sagt þér nýlega hvað mér þykir vænt um þig

Hrönn Sigurðardóttir, 4.6.2009 kl. 20:06

2 Smámynd: www.zordis.com

Elsku besta vinkona, var að bíða eftir þessu frá þér. Takk og ligeimaade!

Hvernig fyndist þér ef ég mætti í prinsessugalla og syngi Erla, góða Erla na na na na na na, með miklum tilþrifum ????

www.zordis.com, 4.6.2009 kl. 20:09

3 Smámynd: Elín Björk

Ahhh, hvað ég væri til í appelsínuljóma!!! Get alveg séð það fyrir mér....
Bros bræðir allt

Knús á þig svítí

Elín Björk, 4.6.2009 kl. 21:00

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hehehe það myndi falla í kramið. Gleymdi að segja þér að brottför er áætluð á þriðjudaginn nk.

Hrönn Sigurðardóttir, 4.6.2009 kl. 22:00

5 identicon

Innlitsloppukvitt......

Rósótt (IP-tala skráð) 6.6.2009 kl. 08:50

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 6.6.2009 kl. 13:01

7 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Bros til þín ljúfust ....

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 6.6.2009 kl. 17:11

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mikið þykir mér vænt um þig elsku Þórdís mín þú er alltaf svo jákvæð.

Kristín Katla Árnadóttir, 6.6.2009 kl. 22:52

9 Smámynd: Marinó Már Marinósson

  Já mikið er ég sammála þér.   Vildi óska þess að fleiri hugsuðu svona eins og þú.   

Marinó Már Marinósson, 7.6.2009 kl. 00:09

10 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Kitlikitl

Margrét Birna Auðunsdóttir, 8.6.2009 kl. 00:00

11 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Lovjútú og takk fyrir blómin

Hrönn Sigurðardóttir, 8.6.2009 kl. 15:49

12 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Marta B Helgadóttir, 15.6.2009 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband