25.9.2009 | 21:05
Ást og hamingja á moggabloggi ... tilfinning ...
... Eitthvað sem kemur og opnar hjarta þitt. Vinir sem gera yndisleg góðverk sem gleðja sálu svo margra. Samferðamenn sem brosa og njóta samverunnar .... nokkur tár sem leita uppruna síns þegar góðmennskan mætir neikvæðum uppruna. Já, lífið er svo sannarlega fallegt þegar við tökum á því með jákvæðni og alúð.
Það er nefnilega svo einkennilega merkilegt að með góðri framkomu þá eignumst við heiminn. Allan heiminn og við höfum áhrif.
Þetta er síðasta færslan mín þar sem ást mín og hamingja fóðra ekki ráðamenn eða ætti ég að berjast áfram þín megin og lifa í þeirri von að ástin mín og hamingjan snerti þína ???
Voff, þakflís rustico 40 x 20
Að spekulera færir stundina oft á annað plan .... kanski Hallærisplanið og nú spái ég í nafngiftinni sem er algjör snilld í sjálfu sér. Já, hugurinn reikar frá öllu í ekkert sem er gott. Hamingjan er fólgin í þeim smáu litlu hlutum sem við nærumst á. Ekki á afli eða valdi. Hvað er að, SUMUM .....
ÁST OG HAMINGJA Á MOGGABLOGGI .....
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Athugasemdir
Ást og hamingju hér líka, krúttkveðja yfir hafið
Ásdís Sigurðardóttir, 27.9.2009 kl. 12:46
?
Hrönn Sigurðardóttir, 27.9.2009 kl. 14:18
??????????????????????????????? !!!!!
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 28.9.2009 kl. 09:26
Knús knús og ljúfar kveðjur......
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 28.9.2009 kl. 11:49
Heyjjjjjjj,,,,,,,,,, ertu að hætta að blogga á moggablogginu krúttan mín..... eða er ég að misskilja þessa færslu.
Ást og hamingja til þín.
Rósa (IP-tala skráð) 28.9.2009 kl. 13:19
Nei ekki hætt Rósa mín, var að spá að hætta og spáði svo í að hætta ekki ...
Ég er bara ódugleg núna í þessu bloggi hehehehe hins vegar uppfull af ást og hamingju ...
Lots of love til ykkar, mucho amor Oooog allt.
www.zordis.com, 28.9.2009 kl. 16:49
þetta átti nú ekki að vera spurningamerki hjá mér.......... stundum er ég aðeins of fljót og fer þá oft fram úr jafnvel mér ;)
þetta átti að vera
Hrönn Sigurðardóttir, 28.9.2009 kl. 18:46
Ég get ekki gert nein tákn á mínu svo ég reyni bara að umvefja orðin ást.
Og svo kom nóttin og hrifsaði konu til sín ..... Ljúfa nótt!
www.zordis.com, 28.9.2009 kl. 22:46
já... og ástin þín og hamingja snerti mína....
Ljúfa nótt í votu landi.
Hrönn Sigurðardóttir, 28.9.2009 kl. 22:54
kæra dísa, ég er líka löt að blogga þessa dagana, en það er svo góð pása að koma inn hérna hjá þér, þannig að jákvæðu blogginn verða að halda áfram !!!
hafðu fagran dag, fagra kona
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 29.9.2009 kl. 06:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.