9.10.2006 | 18:05
Spekulerað og Spáð
Það er dásamlegt veður hjá okkur í San Miguel, smá rolla læðist upp eftir íðilfögrum hryggnum svo mín er komin í létta peysu. Við hjónin erum að diskutera húsnæðið okkar og hvað gera skal.
Erum við að flyta, erum við að festa rætur eða erum við að gera hvað?
Við höfum svo margt í huga og það er svo mikið sem hringsólast í sólbrenndum hausnum á okkur. He he, við af öllu fólki sem höldum okkur jafnan í skugganum getum varla verið eins og steiktur sólfífill en hugsanir bræða upp h-búið sem er kanski bara búið, Over and Out.
Það er farið að rökkva og minn ektafagri bóndi er að undirbúa luktir til að kveikja á kertum. Tvö ein (börnin sitja inni að horfa á Í Takt við Tímann, alfyndnustu Stuðmannamynd ever) (psss. ef einhver á myndina með Allt á Hreinu eða veit hvar hún fæst þá langar mig offffffsalega í hana).
Svo rómo, svo næsý pæsý stemming hérna að það er glæpur að vera að bloggast svona.
Í dag hefur frúin verið í offisíal fríi en á fullu að svara símanum í vinnunni og fylgst með netpósti, by the way held að netpósturinn minn sé bilaður og það þarf að huga að því á morgun ......
Í hjartanu er gleði, sátt og björt sýn á það sem morgundagurinn bíður uppá.
Kanarý fuglarnir okkar eru hættir að syngja og eru að narta í sinnhvorn eplabitann, það er komið kvöld og allir eru að láta sér líða vel. Góður dagur á enda, engu líkara en þessi mánudagur sé sunnudagur. Svona sunnu mánudagur í dag!!!
8.10.2006 | 11:00
Sigaunablóm
Hér má sjá sígaunablómin okkar.


7.10.2006 | 10:49
Ég gef þér hjarta mitt, ég gef þér allt.
það er ekki úr vegi að tala um andlegar gjafir á góðum degi sem brúðkaupsafmæli er.
Heilt ár, fullt af gáska og gleði, hamingjuspor sem við tókum fyrir heilu ári síðan. Við vissum nákvæmlega hvert ferðinni var heitið enda búin að vera saman í 7 heillaár.
Hann þekkir mig af öllu hjarta,
elskar, virðir og dáir.
Ég þekki hann afstyrknum bjarta
te quiero, amo e þrái.
Við erum tvö alveg yndisleg
elskum hvort annað í botn .....
Ljóð sem ég samdi fyrir langa löngu og ég man ekki alveg!
Kanski ég semji ljóð fyrir hann og lesi fyrir hann þegar kvölda tekur.
Í dag ætla ég að bjóða honum upp á minn uppáhalds drykk, Kampavín og ætla að tæla hann upp á þak til mín. Við munum svo halda á góðan veitingarstað með börnin okkar og njóta þeirrar sameiningu er Guð einn lofar og gefur.
Ríkidæmi og Hamingja fyrir alla :)
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.10.2006 | 16:11
Alveg að gera sig þetta líf ......
Kerlingin er alveg þokkaleg rétt að lenda á helginni.
Vinnudagurinn í senn að ljúka og það styttist í árs brúðkaupsfagnaðinn
Alsæl eftir árið enda stuttur tími sem er alveg að gera sig.
Krakkarnir eru dásamlegir, óþekkir og baða sig reglulega.
Drengurinn er baldinn, nennir ekki að læra heima nema með herkjum og snilldartilfærslum móður hans. það er búið að banna alla tölvuleiki í miðri viku sem honum finst gjörsamlega ömurlegt en sættir sig við þar sem ekki er til önnur lífsleið á heimilinu.
Dóttirin er komin með hækjur, sneri sig ílla í skólanum svo við hjónarjátlurnar náðum í hana og kíktum til doksa er gaf henni góð ráð. Hún vill helst vera í hjólastól því það er of mikið erfiði að hæklast svona um. Hún er með lítinn þolpunkt þegar mótlæti sem þessi fötlun skapar henni.
Lífið er gott, sólin skín og helgin framundan.
G-Óða Helgi gæskurnar
1.10.2006 | 08:50
Hvar er húskarlinn minn .......
Svei mér zá!
Frúin á baenum rummskadi og zreifadi eftir húskarli sínum en hann var ekki á sínum stad?
Zarna lá hún dreymin og huxi.
Hvar ertu elskhugi, klukkan er ekki ordin 08:00 og zú horfinn á braut.
Fátt faer karlinn stödvad og Alonso á zátt í zví ad ekkert var sunnudagskeleríid.
Takk fyrir zad
Blessadur lenti í ödru saeti, hann var flottur á zví zegar hann saxadi á muninn á Schumakkernum. Maetti segja og kenna Stoppi 2 um vid sigrudum ekki í dag en zad er alltaf naest!
Gódur Sunnudagur framundan. Vid hjónakornin vorum ad umpotta og setja nidur Jasmin klifurjurt baedi fyrir framan hús og svo í litla gródurportinu okkar.
Ilmurinn er hreint yndislegur, Jazmin er einmitt notud í mímörg ilmvötnin og er saetuilmur sem leggur af jurtinni. Vid keyptum 2 ungar jurtir sem ilma hreint yndislega.
Zórdísin kvedur med graenar hendur
28.9.2006 | 20:19
Funheit pía ...
Zad er bara stórkostlegt zegar madur er heitur, svalur og zokkalega gladur.
Er á tónleikum og fae ad syngja med. Úti rignir sprengingum í baenum zar sem nú er hátíd í algjöru hámarki. Mér er sama, I´m hot og er heima á einkatónleikum. Med Júllu og Lindu sem er óbeisladar og gjörsamlega slakar! Smá sybbin en hvíldin er gód ...................
Ektamadurinn minn er byrjadur í nýrri vinnu, é er stollt af honum.
Ég ELSKA hann gjörsamlega fyrir hvad hann er ófeiminn og til í allt.
Tekur ad sér allskyns verkefni og bjargar hálfum heiminum eftir hverja heimsókn.
Vid erum bara sátt hvort med annad.
Hún ber ad ofan
Hann ber ad nedan
og ekki ber á neinu!
Baedi í sátt
Segja fátt
med allt á hrienu.
Nú er lag ad fá sér kaelt still water.
27.9.2006 | 21:12
Hvad ertu?
Zad er hollt ad hugsa zegar hugsunin naer ekki út fyrir öll mörg og veraldleg gaedi.
Ertu madur eda Mús,
ertu Hestur eda hús.
Ertu Steingeit á fjalli
bídur eftir kalli.
Aetli ég sé ekki Steingeit sem diggar mjólkandi Kýr og kórdrengi.
Dásamleg kvöld, hér situr Steingeitin vid yndisfagra gítarhljóma, med gamalt Pepsi Max í glasi. Zad er ekkert verra en goslaus og volgur gosdrykkur. Hann heitir gos-drykkur og zad er sko ástaeda fyrir zví. Zad er hugsanlega eitt verra en goslaust Pepsi Max og zad er svona ..... the day after drykkur;
ljósaperuheitur vodki í kók med trénadri sítrónu frá zví kvöldinu ádur.
Láttu zig hafa zad steingeitin zín og fádér sopa.
Góda nótt - hafid hljótt
24.9.2006 | 08:57
Hef verid ad spekulera ....
....Hver skildi ástaedan vera fyrir heimsóknarleysinu ....
Vid hjónin fórum og keyptum okkur forláta dyrabjöllu á uppbodi í Murcia héradi. Zetta uppbod var alveg meiriháttar og margt haegt ad sjá og skoda sem í raun hugur minn hefdi aldrei nád nema med zessari sjón og reynslu.
Okkur var bádum stjórnlaus löngunin í skemmtilegan hnapp med annarlegri umgjörd. Skyldi zad vera hnappurinn, umgjördin eda bara vid sem erum ekki ad slá hit á heimsóknum.
Daemid bara sjáld!
Ad ödru dásamlegu í lífi okkar zá hafa rólegheit einkennt okkur sídastlidin sólarhring. Reyndar var farid í skólatöskuleit og mikilvaegt ad hún vaeri á hjólum ....
Ungfrúin á heimilinu er med zvílíkann zunga af bókum sem hún er ad bera á milli skólans og heimilisins ad okkur blöskrar hreinlega. Sennilega ein 15 kg. Vid fundum eina en hún var grá og ljót og var off rekord. Heimasaetan hardneitadi födur sínum sem sagdi henni ad nú vaeri hún 11 ára og aetti ad haetta ad hugsa um Barbie og Brats töskur.
Skil hana svo vel ad vilja ekki vera med gráa og ljóta tösku. Vid eigum ad láta ad innri sannfaeringu og velja okkur zad sem fellur ad eigin ágaeti og fegurdarskyni. Zessi pabbi hennar getur bara verid í skynsemi og praktík. Til zess er hann jú hjá okkur og vid stelpurnar eins og vid erum.
Girls against boys
Margt er skylt med maedgum
Hugarheimur zórdisar styrkist
23.9.2006 | 09:04
Ertu kona eda ertu Belja


18.9.2006 | 15:43
Aldrei of seint að byrja ....

